blank'/> blank'/> +++Aldrei að hafa gaman af lífinu+++

mánudagur, mars 13, 2006

Crx fer ekki í gang

Fór og ætlaði að setja Honduna í gang í dag. Hún fór ekki í gang en þá reyndi ég startkapla aðferðina. Gekk ekki heldur. Þarf sennilega að spreða í nýjan rafgeymi. Ætla í Vöku núna að kaupa notaðan rafgeymi til bráðabrigða til að geta sett kvikindið í gang.
Svona fer þegar þegar þetta er búið að standa úti svona lengi. Andskotans !

Engin ummæli: