blank'/> blank'/> +++Aldrei að hafa gaman af lífinu+++

sunnudagur, mars 12, 2006

Hnjask

Maður hefur bara voða lítið að segja núorðið. Það er mikið unnið og lítið slappað af og þá er lítið að segja þegar maður er allur útjaskaður eins og mella. Ég reyni að skrifa eins og ég geteða vera virkur á einhvern hátt. Maður bíður líka voða spentur eftir a fá afhenta íbúðina en það mungerast fljótlega. Annars fór ég með Símoni á kaffús í dag og bar þar margt á góma og ýmisar skemtilegar hugmyndir komu fram.
Ótrúlegt helvíti það bara hvarf heil bloggfærsla sem ég skrifaði fyrir nokkrum dögum. Hún var búin að hanga inni nokkuð lengi og svo bara hvarf hún. Voða dularfullt eitthvað.
Nú sofna ég.

Engin ummæli: