blank'/> blank'/> +++Aldrei að hafa gaman af lífinu+++

sunnudagur, mars 19, 2006

Ekkert kjaftæði

Ég er núna búinn að afreka það að sjá báðar Saw myndirnar. Ég verð að segja að þær komu bara vel á óvart, þrátt fyrir að þetta sé amerísk framleiðsla. A.m.k. hefur maður á tilfinninguni allan tímann að fórnarlömbin í myndinni muni hafa þetta af og vondikallinn tapi. En svo sér maður að eftir allt er þetta ekki með neinu helvítis "allt er gott sem endar vel" kjaftæði.
Vil fá meira af svona frá henni ameríku.

Engin ummæli: