blank'/> blank'/> +++Aldrei að hafa gaman af lífinu+++

sunnudagur, mars 19, 2006

Verri en gagnslaus

Ég var um tíma á netaveiðum frá Grindavík. Var þá á Mörtu Ágústsdóttur GK-31. Þar um borð kom svo einhver drengdjöfull sem þóttist geta unnið. Ekki nóg með að hann væri gagnslaus. Hann var verri en gagnslaus.
Pælið í því.

Engin ummæli: