Hringdu seinna ég er upptekinn
Hvað er málið með símann minn. Það hringir aldrei neinn í hann. En ég varð MJÖG upptekinn um daginn í sirka 3 klukkutíma og ég er MJÖG sjaldan eitthvað upptekinn og það hringdu ALLIR í mig. Gamlir kunningjar "blessar, ætlaði bara að heyra í þér hljóðið". Gallup hringdi á þessu umrædda tímabili og svo var hringt í mig 3svar út af vinnuni sem aldrei skeður. Ég bað alla vini og kunningja að hringja í mig um kvöldið en það hefur enginn hringt síðan þetta skeði.
Alveg ótrúlegt.
miðvikudagur, ágúst 09, 2006
mánudagur, ágúst 07, 2006
Viðundur
Þetta var nú sérdeilis góð helgi. Ég fór skreppirúnt norður í land. Leit á Hlandsmótið á Laugum, gisti hjá frændfólki mínu, hitti margt fólk, tók labbitúr með símoni og skeit síðan aðeins líka. En þó voru atburðir helgarinar misgóðir. Fékk ég þær fréttir norður yfir heiðar að kötturinn minn væri líklega dauður en svo reyndist ekki vera þegar ég kom heim. Varð ég síðan hrelldur af nokkrum viðrinum sem kom nú ekki að sök. Reyndar komst ég betur að því og er að uppgötva alltaf meir og meir að sumt fólk á ekki að fæðast og á eiginlega bara að fara í lakið. En þó, það fer þá bara í staðin til helvítis þegar það drepst.
Góðar stundir.
Þetta var nú sérdeilis góð helgi. Ég fór skreppirúnt norður í land. Leit á Hlandsmótið á Laugum, gisti hjá frændfólki mínu, hitti margt fólk, tók labbitúr með símoni og skeit síðan aðeins líka. En þó voru atburðir helgarinar misgóðir. Fékk ég þær fréttir norður yfir heiðar að kötturinn minn væri líklega dauður en svo reyndist ekki vera þegar ég kom heim. Varð ég síðan hrelldur af nokkrum viðrinum sem kom nú ekki að sök. Reyndar komst ég betur að því og er að uppgötva alltaf meir og meir að sumt fólk á ekki að fæðast og á eiginlega bara að fara í lakið. En þó, það fer þá bara í staðin til helvítis þegar það drepst.
Góðar stundir.
miðvikudagur, ágúst 02, 2006
Það verður að segjast
Ég hef komist að því að ég er með ístru. Sá það þegar ég leit í spegilinn sem er hér við hliðina á mér og þar sem ég er ber að ofan þá vellur spikið framfyrir buxnastrenginn og yfir beltið. Keppurinn verður að víkja.
Já það verður að segjast að Rockstar Supernova þættirnir eru nokkuð spennandi. Gaman að sjá hvað Magni er að standa sig vel íþessu. Hafði ég nú enga trú á pjakknum enheld að þetta sé allt að koma hjá honum.
Svo var ég að uppgötva að söngvarann Leonard Cohen. Það er alveg unun að hlusta á kallinn. Mitt uppáhalds lag með honum er lagið Dance me to the end of love.
Segið mér svo hér á kommentakerfinu á hvað þið eruð að hlýða þessa dagana.
Ég hef komist að því að ég er með ístru. Sá það þegar ég leit í spegilinn sem er hér við hliðina á mér og þar sem ég er ber að ofan þá vellur spikið framfyrir buxnastrenginn og yfir beltið. Keppurinn verður að víkja.
Já það verður að segjast að Rockstar Supernova þættirnir eru nokkuð spennandi. Gaman að sjá hvað Magni er að standa sig vel íþessu. Hafði ég nú enga trú á pjakknum enheld að þetta sé allt að koma hjá honum.
Svo var ég að uppgötva að söngvarann Leonard Cohen. Það er alveg unun að hlusta á kallinn. Mitt uppáhalds lag með honum er lagið Dance me to the end of love.
Segið mér svo hér á kommentakerfinu á hvað þið eruð að hlýða þessa dagana.
þriðjudagur, ágúst 01, 2006
fimmtudagur, júlí 27, 2006
Botnlaust vinna

Hér má sjá að verið er að vinna í blessuðum skrjóðnum. Merkilegt hvað ryð getur leynst víða, enda þetta dót orðið gamalt og búið að fara illa með það af mörgum misjöfnum eigendum. Svo hefur akkúrat ekkert verið gert fyrir þetta og þó, ef það var eitthvað gert þá var það illa gert. T.d. hafði einhver snillungur skift um frambretti öðru megin en alveg sleppt því að hafa innrabretti þannig að vatnið og drullan sem er búin slettast um allt er búin að eyðileggja brettið og stór skemma hurðina. (Drepa hann)Er nú samt að vinna í hurðini og held að ég geti nú bara lagað hana. En hjarirnar eru ónýtar
Annars er þetta voða gaman allt saman.

Hér má sjá að verið er að vinna í blessuðum skrjóðnum. Merkilegt hvað ryð getur leynst víða, enda þetta dót orðið gamalt og búið að fara illa með það af mörgum misjöfnum eigendum. Svo hefur akkúrat ekkert verið gert fyrir þetta og þó, ef það var eitthvað gert þá var það illa gert. T.d. hafði einhver snillungur skift um frambretti öðru megin en alveg sleppt því að hafa innrabretti þannig að vatnið og drullan sem er búin slettast um allt er búin að eyðileggja brettið og stór skemma hurðina. (Drepa hann)Er nú samt að vinna í hurðini og held að ég geti nú bara lagað hana. En hjarirnar eru ónýtar
Annars er þetta voða gaman allt saman.
mánudagur, júlí 24, 2006
Nú ertu kominn þangað sem þú vildir vera
Alveg merkilegt hvað mann dreymir. Í nótt dreymdi mig að ég væri orðinn áttræður og ónýtur(2060). Var staddur á jarðaför á Einarsstöðum og var að kveðja einhvern sem ég þekkti en sá lést víst fyrir aldurfram (ca 35- 40 ára). Var margt fólk statt á þessari jarðaför sem ég þekki daginn í dag og voru allir orðnir gamlir og kæstir. Margir líka sem ég hef aldrei séð fyrr, ungt fólk aðallega. Ekki man ég hvað presturinn sagði nema að í líkræðuni endaði presturinn á að segja: Þú hefur verið bænheyrður og nú ertu kominn þangað sem þú vildir vera.
Þar við vaknaði ég.
Alveg merkilegt hvað mann dreymir. Í nótt dreymdi mig að ég væri orðinn áttræður og ónýtur(2060). Var staddur á jarðaför á Einarsstöðum og var að kveðja einhvern sem ég þekkti en sá lést víst fyrir aldurfram (ca 35- 40 ára). Var margt fólk statt á þessari jarðaför sem ég þekki daginn í dag og voru allir orðnir gamlir og kæstir. Margir líka sem ég hef aldrei séð fyrr, ungt fólk aðallega. Ekki man ég hvað presturinn sagði nema að í líkræðuni endaði presturinn á að segja: Þú hefur verið bænheyrður og nú ertu kominn þangað sem þú vildir vera.
Þar við vaknaði ég.
sunnudagur, júlí 23, 2006
Veðurfregnir og Melludólgar

Jæja, þá er komin nótt og klukkan að nálgast þrjú. Ég er hérna búinn að sötra kaffi og spjalla við Þorberg frænda minn í dálítinn tíma. Mjög athyglisverðar samræður þar. Annars er þetta búinn að vera stórgóður dagur. Ég mætti á hitting okkar systkina, en við Brynki, Hulda, Loffi og Auður fórum á Stælinn á átum íbitinn hamborgara og affengið kjúklingasalat. Reyndar mætti ég Hyrti, Jóhönnu og Tönju Sól þar innandyra líka. Það var gaman. Ennu svo fórum við systkinin í keilu á eftir matnum.
Snúður leit við hjá mér í dag. Hann var að varpa fram hugmyndum um að gerast melludólgur. Vildi ólmur fá mig í mellubissnes með sér en ég lét ekki til segjast. Einhver manndjöfull í Nígeríu ætlar að senda honum 6 mellur til landsins gegn fyrirframgreiðslu. Já þær verða bara 6 til að byrja með en þegar svo Snúður stækkar við sig í melludæminu og eykur bissnesinn við nígeríugaurinn munu þær verða fleiri. Hann er búinn að fá gott húsnæði undir þetta á Suðurlandsbraut.
Svo vil ég sýna ykkur sem ekki hafa séð, veðursíðuna frá Holtakoti. Hægt er að taka púlsinn af veðrinu í Þingeyjarsveit hvenær sem er alla 24 tíma sólarhringsins. Allt árið um kring.
Athyglisvert.

Jæja, þá er komin nótt og klukkan að nálgast þrjú. Ég er hérna búinn að sötra kaffi og spjalla við Þorberg frænda minn í dálítinn tíma. Mjög athyglisverðar samræður þar. Annars er þetta búinn að vera stórgóður dagur. Ég mætti á hitting okkar systkina, en við Brynki, Hulda, Loffi og Auður fórum á Stælinn á átum íbitinn hamborgara og affengið kjúklingasalat. Reyndar mætti ég Hyrti, Jóhönnu og Tönju Sól þar innandyra líka. Það var gaman. Ennu svo fórum við systkinin í keilu á eftir matnum.
Snúður leit við hjá mér í dag. Hann var að varpa fram hugmyndum um að gerast melludólgur. Vildi ólmur fá mig í mellubissnes með sér en ég lét ekki til segjast. Einhver manndjöfull í Nígeríu ætlar að senda honum 6 mellur til landsins gegn fyrirframgreiðslu. Já þær verða bara 6 til að byrja með en þegar svo Snúður stækkar við sig í melludæminu og eykur bissnesinn við nígeríugaurinn munu þær verða fleiri. Hann er búinn að fá gott húsnæði undir þetta á Suðurlandsbraut.
Svo vil ég sýna ykkur sem ekki hafa séð, veðursíðuna frá Holtakoti. Hægt er að taka púlsinn af veðrinu í Þingeyjarsveit hvenær sem er alla 24 tíma sólarhringsins. Allt árið um kring.
Athyglisvert.
sunnudagur, júlí 16, 2006
mánudagur, júlí 10, 2006
Bara Pússja'ða
Jæja góðir hálsar, þá er ég vaknaður í dag. Ég búinn að vera dálítið í því að pússa lakkið af Honduni minni undanfarið og það er alveg merkilegt hvað það fer mikill tími í svona boddýverk. En allavega þá þarf ég að finna allt ryð og saga það úr boddýnu og sletta trefjaplastgumsi í götin og pússa það allt til, þegar það er orðið hart.
En ég get svo svarið það. Ég er að hlusta á The Cranberries og þessi lög með þeim koma manni til að líða vel. Öll lögin þeirra eru góð.
Jæja góðir hálsar, þá er ég vaknaður í dag. Ég búinn að vera dálítið í því að pússa lakkið af Honduni minni undanfarið og það er alveg merkilegt hvað það fer mikill tími í svona boddýverk. En allavega þá þarf ég að finna allt ryð og saga það úr boddýnu og sletta trefjaplastgumsi í götin og pússa það allt til, þegar það er orðið hart.
En ég get svo svarið það. Ég er að hlusta á The Cranberries og þessi lög með þeim koma manni til að líða vel. Öll lögin þeirra eru góð.
sunnudagur, júlí 09, 2006
Helvítis Troll Drazl
Jahérna. Núna er dallurinn sem ég er á kominn í sumarstopp og verður ekkert róið á honum fyrr en í ágúst. Það er auðvitað gott og blessað en ég réði mig nú samt á togara í millitíðini. Var að koma heim eftir fyrsta túrinn og ég verð að segja að þetta er það mesta helvíti sem ég þekki. Ekki nóg með það að þetta sé endalaus netavinna heldur er ekki hægt að fá að hafa frívaktirnar í friði. Sjálf vaktin er 12 tímar og frívaktin er 6 en svo þegar mikið er að fiskast þá lendir maður í að þurfa að standa frívaktina og svo aftur 12 tímana. Ég get svo svarið það ég var farinn að sjá ofsjónir og tala við púka, ég var orðinn svo þreyttur. En maður fær víst borgað fyrir að þjást svona.
Jahérna. Núna er dallurinn sem ég er á kominn í sumarstopp og verður ekkert róið á honum fyrr en í ágúst. Það er auðvitað gott og blessað en ég réði mig nú samt á togara í millitíðini. Var að koma heim eftir fyrsta túrinn og ég verð að segja að þetta er það mesta helvíti sem ég þekki. Ekki nóg með það að þetta sé endalaus netavinna heldur er ekki hægt að fá að hafa frívaktirnar í friði. Sjálf vaktin er 12 tímar og frívaktin er 6 en svo þegar mikið er að fiskast þá lendir maður í að þurfa að standa frívaktina og svo aftur 12 tímana. Ég get svo svarið það ég var farinn að sjá ofsjónir og tala við púka, ég var orðinn svo þreyttur. En maður fær víst borgað fyrir að þjást svona.
þriðjudagur, júlí 04, 2006
Sarg
Ér er hér í Laxbankanum í Mjódd, þar sem Satan býr. Hér eru einhverjir einstaklingar sestir á mitt gólfið og eru byrjaðir að Sarga á Fiðlur og Selló.
Ef þeir hætta þessu ekki þá held ég bara að djöfullinn fari að koma upp úr gólfinu hérna.
Annars er fiðlan skemtilegt hljóðfæri. Er bara ekki í stuðinu fyrir það núna.
Hehe.. svo eru hérna tvær kjaftakerlingar rétt við hliðina á mér. Þær hittust hérna og byrjuðu að tala um kökuuppskriftir en hafa svo leitt umræðuna um einhverja konu sem er byrjuð aftur með kallinum sem var alltaf að lemja hana.
Ástandið hér er eins djöfullegt og hugsast getur.
Ér er hér í Laxbankanum í Mjódd, þar sem Satan býr. Hér eru einhverjir einstaklingar sestir á mitt gólfið og eru byrjaðir að Sarga á Fiðlur og Selló.
Ef þeir hætta þessu ekki þá held ég bara að djöfullinn fari að koma upp úr gólfinu hérna.
Annars er fiðlan skemtilegt hljóðfæri. Er bara ekki í stuðinu fyrir það núna.
Hehe.. svo eru hérna tvær kjaftakerlingar rétt við hliðina á mér. Þær hittust hérna og byrjuðu að tala um kökuuppskriftir en hafa svo leitt umræðuna um einhverja konu sem er byrjuð aftur með kallinum sem var alltaf að lemja hana.
Ástandið hér er eins djöfullegt og hugsast getur.
sunnudagur, júlí 02, 2006
föstudagur, júní 30, 2006
Húff.......
Það er orðið helvíti lang síðan ég bloggaði síðast. En ég er búinn að síðan síðast, vera á sjó, fara í frí og svo í ferðalag. Stúta bílnum mínum, kaupa nýjan bíl hitti á Finn. Og núna er ég í Lækjamóti hjá frænku minni.
Hihihihihi......Ég og símon erum búnir að hlæja mikið af ákveðnu símaati sem okkur langar að gera á ónefndum einstaklingum. Við ætlum svo að fá okkur kaffi þegar ég kem suður.
Hemja ?
Það er orðið helvíti lang síðan ég bloggaði síðast. En ég er búinn að síðan síðast, vera á sjó, fara í frí og svo í ferðalag. Stúta bílnum mínum, kaupa nýjan bíl hitti á Finn. Og núna er ég í Lækjamóti hjá frænku minni.
Hihihihihi......Ég og símon erum búnir að hlæja mikið af ákveðnu símaati sem okkur langar að gera á ónefndum einstaklingum. Við ætlum svo að fá okkur kaffi þegar ég kem suður.
Hemja ?
mánudagur, júní 12, 2006
Wesselbürg
Er búinn að sitja og hlusta á Spaða/Lauf diskinn sem Spaði/Lauf gaf mér. Skemtilega gerð og samsett músíkin hjá kappanum. Texstarnir eru líka skemtilegir. Þakka þér fyrir Spaði.
Ennu..... Binni bró er í hljómsveit með strák en sá strákur, eða Tobbi eins og flestir kalla hann er einnig í annari hljómsveit sem heitir Klístur. Hlíðið á Þetta glegjupaunk af bestu gerð.
Er búinn að sitja og hlusta á Spaða/Lauf diskinn sem Spaði/Lauf gaf mér. Skemtilega gerð og samsett músíkin hjá kappanum. Texstarnir eru líka skemtilegir. Þakka þér fyrir Spaði.
Ennu..... Binni bró er í hljómsveit með strák en sá strákur, eða Tobbi eins og flestir kalla hann er einnig í annari hljómsveit sem heitir Klístur. Hlíðið á Þetta glegjupaunk af bestu gerð.
sunnudagur, júní 11, 2006
Baldvíííín
Jæja, þá fór ég út á lífið í kvöld og hélt þar upp á sjómannadaginn með skipsfélögunum, jat þar matinn með þeim og fór í pool. Urðu ýmsir þar ölvaðir aðrir dönsuðu og nokkrir létu dólgslega svo töpuðu sumir í pool gegn konuni minni. Var þar svo vélstjórinn okkar í hávegum hafður í tilefni af sextugsammlinu hans sem verður seinna á árinu en þar gáfum við honum utanlandsferð. Okkur vantaði nú alveg einhvern sem kunni að syngja mikið af lögum til að halda söngstemminguni í gangi þannig að Skipstjórinn Hringdi í vin sinn Helga Björns. en helvítis melurinn svaraði ekki símanum. Þá vildi það til að Geiiiiiiiiiiiiiiiiir Ólafsson brá aðeins fyrir þarna á staðnum. Skipstjórinn vildi fá hann til að singja og prufaði að nauða smá í honum en Geir bara harðneitaði og girti niður umsig, skeit á gólfið fyrir framan barinn og fróaði sér uppá borði. Hljóp hann svo óður um allt, ber að neðan og orgaði "SVOOOOONAHHHH " með poolkjuðannn á bólakaf í görnini. Rústaði hann svo staðnum eftir það.
Geiiiiiiiiiiir
Jæja, þá fór ég út á lífið í kvöld og hélt þar upp á sjómannadaginn með skipsfélögunum, jat þar matinn með þeim og fór í pool. Urðu ýmsir þar ölvaðir aðrir dönsuðu og nokkrir létu dólgslega svo töpuðu sumir í pool gegn konuni minni. Var þar svo vélstjórinn okkar í hávegum hafður í tilefni af sextugsammlinu hans sem verður seinna á árinu en þar gáfum við honum utanlandsferð. Okkur vantaði nú alveg einhvern sem kunni að syngja mikið af lögum til að halda söngstemminguni í gangi þannig að Skipstjórinn Hringdi í vin sinn Helga Björns. en helvítis melurinn svaraði ekki símanum. Þá vildi það til að Geiiiiiiiiiiiiiiiiir Ólafsson brá aðeins fyrir þarna á staðnum. Skipstjórinn vildi fá hann til að singja og prufaði að nauða smá í honum en Geir bara harðneitaði og girti niður umsig, skeit á gólfið fyrir framan barinn og fróaði sér uppá borði. Hljóp hann svo óður um allt, ber að neðan og orgaði "SVOOOOONAHHHH " með poolkjuðannn á bólakaf í görnini. Rústaði hann svo staðnum eftir það.
Geiiiiiiiiiiir
föstudagur, júní 09, 2006
Við erum lausir við hann
Æjá það er gott að losna við Dóra úr stjórnmálunum loksins. En ég rak upp angistarvein þegar Finnur Ingólfsson íhugaði endurkomu í pólitíkina. Sem betur fer hætti hann við að koma aftur. Þetta verður vonandi til þess að Framsóknarflokkurinn leysist upp, segi sig úr stjórnmálum og fari að starfa við almenna hryðjuverkastarfsemi, eiturlyfjaölu, klámmyndaframleiðslu eða þá að þetta lið verði bara heima hjá sér.
Það væri hemja.
Annars er lítið af mér að frétta. Líf mitt er búið að snúast um sjó, fiskverð, Keilu, Þorsk, Ýsu og brælur undanfarnar vikur. Svo á ég líka betra með að kúka heldur en áður vegna þess að ég hef farið að éta meira grænmeti og kornmeti en áður. Svo má ekki gleima vatninu. Vatnið er nauðsin.
Það er líka hemja.
Æjá það er gott að losna við Dóra úr stjórnmálunum loksins. En ég rak upp angistarvein þegar Finnur Ingólfsson íhugaði endurkomu í pólitíkina. Sem betur fer hætti hann við að koma aftur. Þetta verður vonandi til þess að Framsóknarflokkurinn leysist upp, segi sig úr stjórnmálum og fari að starfa við almenna hryðjuverkastarfsemi, eiturlyfjaölu, klámmyndaframleiðslu eða þá að þetta lið verði bara heima hjá sér.
Það væri hemja.
Annars er lítið af mér að frétta. Líf mitt er búið að snúast um sjó, fiskverð, Keilu, Þorsk, Ýsu og brælur undanfarnar vikur. Svo á ég líka betra með að kúka heldur en áður vegna þess að ég hef farið að éta meira grænmeti og kornmeti en áður. Svo má ekki gleima vatninu. Vatnið er nauðsin.
Það er líka hemja.
þriðjudagur, maí 23, 2006
Það snjóar íBreiðholtinu núna
Já það snjóar alltaf hérna. Ég var að enda við að horfa á DVD-mynd sem ég keypti í útlöndum en hún nefnist Cut Throat. Þetta rugl fjallar um eitthvað lið í kvikmyndaveri sem verða fyrir því að einhver manndjöfull með ljóta grímu fer að drepa þau, krakkaskinnin hvert af fætur öðru. Myndin var leiðinleg og illa leikin í alla staði.
Hefði ég þá frekar átt að kaupa mér konfekt eða smokka fyrir dollarana sem ég eyddi í ræmuna.
Haldiði að þetta sé hemja ?
Nei þetta er engin einasta andskotans hemja. Að maður skuli eyða peningum í svona rugl. En núna er ég að safna og spara fyrir freðalögum í sumar. Fer sennilega tvær langferðir út á land í sumar.
Já það snjóar alltaf hérna. Ég var að enda við að horfa á DVD-mynd sem ég keypti í útlöndum en hún nefnist Cut Throat. Þetta rugl fjallar um eitthvað lið í kvikmyndaveri sem verða fyrir því að einhver manndjöfull með ljóta grímu fer að drepa þau, krakkaskinnin hvert af fætur öðru. Myndin var leiðinleg og illa leikin í alla staði.
Hefði ég þá frekar átt að kaupa mér konfekt eða smokka fyrir dollarana sem ég eyddi í ræmuna.
Haldiði að þetta sé hemja ?
Nei þetta er engin einasta andskotans hemja. Að maður skuli eyða peningum í svona rugl. En núna er ég að safna og spara fyrir freðalögum í sumar. Fer sennilega tvær langferðir út á land í sumar.
laugardagur, maí 20, 2006
Myndir af ölvun
Held bara að ég sé í fyrsta skifti virkilega sáttur með úrslit eurovision. Allavega vef ég alla tíð vitað að RoKKiÐ sér og sigrar hvar og hvenær sem er. Þess vegna gátum við Íslendingar verið löngu búnir að hafa vit á því að sigra þessa helvítis keppni á þennan hátt. Þetta var bara tímaspursmál hvenær svona band kæmi og rústaði keppnini eitt árið. Nei nei við Íslendingar þurfum alltaf að vera svo fokking ömurlega hnakkvæddir að senda einhvern Palla perra eða Birgittu. Það er auðvitað ekki nokkur helvítis hemja að gera þetta svona. Eins og tildæmis helvítis hörmungar vælið í Jónsa homma sem skeit upp á bak. Verð samt að segja að mér leist vel á Sylvíu Nótt í þetta en vissi samt allan tíman eftir að ég sá snilldina í Finnum aðenginn myndi hafa gramm í þa núna í ár.
En ég var með teiti í gær og hér koma myndir
SVOOONAHHH
Held bara að ég sé í fyrsta skifti virkilega sáttur með úrslit eurovision. Allavega vef ég alla tíð vitað að RoKKiÐ sér og sigrar hvar og hvenær sem er. Þess vegna gátum við Íslendingar verið löngu búnir að hafa vit á því að sigra þessa helvítis keppni á þennan hátt. Þetta var bara tímaspursmál hvenær svona band kæmi og rústaði keppnini eitt árið. Nei nei við Íslendingar þurfum alltaf að vera svo fokking ömurlega hnakkvæddir að senda einhvern Palla perra eða Birgittu. Það er auðvitað ekki nokkur helvítis hemja að gera þetta svona. Eins og tildæmis helvítis hörmungar vælið í Jónsa homma sem skeit upp á bak. Verð samt að segja að mér leist vel á Sylvíu Nótt í þetta en vissi samt allan tíman eftir að ég sá snilldina í Finnum aðenginn myndi hafa gramm í þa núna í ár.
En ég var með teiti í gær og hér koma myndir
SVOOONAHHH
föstudagur, maí 19, 2006
Takkavesen og Teiti
Hvad er ad gerast. Takkabordid er ordid klikkad eftir ad eg formatadi tolvuna. Tarf ad finna utur tessum vanda. Held ad tetta se bara einfold adgerd. En eg er allavega fluttur med fjolskylduna i ibudina, buin ad gera allt klart. Setti upp loftnet i gaer, tengdi tvottavel, stillti afruglarann og setti nyja bremsuklossa undir bilinn minn.
Nuna er tad influttningspartyid. Set myndir af tvi a morgun.
Godar stundir
Hvad er ad gerast. Takkabordid er ordid klikkad eftir ad eg formatadi tolvuna. Tarf ad finna utur tessum vanda. Held ad tetta se bara einfold adgerd. En eg er allavega fluttur med fjolskylduna i ibudina, buin ad gera allt klart. Setti upp loftnet i gaer, tengdi tvottavel, stillti afruglarann og setti nyja bremsuklossa undir bilinn minn.
Nuna er tad influttningspartyid. Set myndir af tvi a morgun.
Godar stundir
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)