MÍGA OG SKÍTA
Alveg ferlegt þegar maður þarf mikið að skíta og maður kemst engan veginn srax til þess. Það er aðstaða sem ég lenti í úti á sjó um daginn en ég var ræstur á vaktina og fór því inní eldhús og fékk mér eitthvað að éta og þannig. Svo sat ég og kjaftaði við kallana eitthvað þangað til að vaktin byrjaði. En þegar ég var að fara út á dekk þurfti ég aðeins að skíta. Alls ekki mikið, bara dálítið. Ég hugsaði "Jæja ég fæ að skjótast einhverntímann á eftir þegar ég þarf að drulla meira". En NEINEI, það var ekki fokking séns. Þegar tveir tímar voru liðnir af vaktini far þetta orðið hroðalegt. Ég hafði asnast til að sleppa því að skíta þega hálftími var liðinn af vaktinni og fengið mér kaffisopa sem kokkurinn rétti mér gegnum kýraugað út á dekk(kaffi er losandi). Þarna var ég alveghreint að drulla í buxurnar, þegar ég þurfti að míga líka. Jú ég náði nú með naumindum að fá mér að míga þarna á dekkinu. En af því að ég meig þá jókst bara þörfin enn meira við að hrauna. Þetta var orðið hroðalegt. Maður var nánast byrjaður að tárast svo hræðilega var ég að drulla á mig. Ég komst bara ekkert frá, það var svo kolbrjálað að gera.
Svo loksins þegar vaktinni lauk sáu skipsfélagar mínir eitthvað rautt strik lyggja frá dekkinu og inn, svo rosaleg var ferðin á mér. Þegar ég var að koma að klósetthurðinni sá ég að vélstjórinn var aðeins á undan að hurðinni en ég var svo ákafur að komast á kamarinn að vélstjórinn datt um koll þegar ég ruddist á undan honum
AAAAAAAAAAAAAhhhh................ Þetta varð sú besta klósettferð sem ég hefi nokkurntíman upplifað.
mánudagur, janúar 31, 2005
föstudagur, janúar 28, 2005
IDIOT STJÖRNULEIT
Þá er það ædolið. Já ég segi nú ekki annað en það. ALDREI myndi ég nokkurntíman láta Bubba Morthens segja mér hversu hæfur eða óhæfur ég er til að syngja. Hvað þá Siggu Beinteins eða Þorvald. Mér finnst krakkarnir sýna sjálfusér hreinasta virðingarleysi við að fara í þennan bjéð.
Svo í inntökuprófinu fóru sumir krakkarnir burt grenjandi undan þeim arna. Fuss og Sveiattan.
Svo vil ég óska Hyrti og Jóhönnu innilega til hamingju með litla erfingjann sem fæddist í heiminn nú á dögunum.
Þá er það ædolið. Já ég segi nú ekki annað en það. ALDREI myndi ég nokkurntíman láta Bubba Morthens segja mér hversu hæfur eða óhæfur ég er til að syngja. Hvað þá Siggu Beinteins eða Þorvald. Mér finnst krakkarnir sýna sjálfusér hreinasta virðingarleysi við að fara í þennan bjéð.
Svo í inntökuprófinu fóru sumir krakkarnir burt grenjandi undan þeim arna. Fuss og Sveiattan.
Svo vil ég óska Hyrti og Jóhönnu innilega til hamingju með litla erfingjann sem fæddist í heiminn nú á dögunum.
miðvikudagur, janúar 26, 2005
LÍFLEGAR UMRÆÐUR
Jább....Merkilegt hvað umræðan getur verið skemtileg og lífleg. Ég var á síðunni hans Steingríms Njáls. og fór á spjallið. Helvíti gaman að taka þátt í umræðunni þar.
Jæjabb það er best að fá sér kaffi núna. Drattast svo á sjóinn.
Jább....Merkilegt hvað umræðan getur verið skemtileg og lífleg. Ég var á síðunni hans Steingríms Njáls. og fór á spjallið. Helvíti gaman að taka þátt í umræðunni þar.
Jæjabb það er best að fá sér kaffi núna. Drattast svo á sjóinn.
sunnudagur, janúar 23, 2005
VONBRIGÐI OG BRÍNINGAR
Ég horfi á Hulk í sjónvarpinu í gærkvöld og verð því miður að segja að ég varð fyrir vonbrigðum. Söguþráðurin var langdreginn bjéður þó svo að grafíkin og tæknin hafi verið til sóma. Myndin var bara svo húnd helvíti hundleiðineg. Ég myndi ekki einusinni bjóða útriðini hænu að horfa á það.
Svo vil ég benda á líflegar umræður á þessari síðu hérna og svo er Loftur bróðir byrjaður að blogga. sjáum hvernig það endar
Svo verð ég að skella mér í skó og drífa mig í næsta leikskóla. Nóg að gera, brýna hnífa og þess háttar verkefni.
Ég horfi á Hulk í sjónvarpinu í gærkvöld og verð því miður að segja að ég varð fyrir vonbrigðum. Söguþráðurin var langdreginn bjéður þó svo að grafíkin og tæknin hafi verið til sóma. Myndin var bara svo húnd helvíti hundleiðineg. Ég myndi ekki einusinni bjóða útriðini hænu að horfa á það.
Svo vil ég benda á líflegar umræður á þessari síðu hérna og svo er Loftur bróðir byrjaður að blogga. sjáum hvernig það endar
Svo verð ég að skella mér í skó og drífa mig í næsta leikskóla. Nóg að gera, brýna hnífa og þess háttar verkefni.
sunnudagur, janúar 16, 2005
ERTU HÁLVIDI
Nú er búið að loka fyrir bestu útvarpstöðvar landsins, X-ið og Skonrokk vegna þess að helvítis drullukunturnar sem eiga og stjórna þessu norðurljósabatterýi eru fífl. Nú ættu helvítis FM hnakkarnir að vera ánægðir.
Ég veit ekki hvað gera skal. Ef ég ætti pening myndi ég stofna rokkútvarp sjálfur en ég á auðvitað ekki krónu með rassgati, frekar en fyrridaginn. Nú er bara að stóla á að framtakssamir aðilar stofni nýtt rokkútvarp og hananú.
Fari Norðurljós til helvítis.
Nú er búið að loka fyrir bestu útvarpstöðvar landsins, X-ið og Skonrokk vegna þess að helvítis drullukunturnar sem eiga og stjórna þessu norðurljósabatterýi eru fífl. Nú ættu helvítis FM hnakkarnir að vera ánægðir.
Ég veit ekki hvað gera skal. Ef ég ætti pening myndi ég stofna rokkútvarp sjálfur en ég á auðvitað ekki krónu með rassgati, frekar en fyrridaginn. Nú er bara að stóla á að framtakssamir aðilar stofni nýtt rokkútvarp og hananú.
Fari Norðurljós til helvítis.
laugardagur, janúar 15, 2005
Zkomensi sos spesi zdravlje dobijate u razlizitim
Mezutim, u banje se ne dolazi samo iz terapeutskih razloga. Bilo da ste profesionalac ili amater, u banjama Srbije vas dreka mnoštvo moguznosti za sportske aktivnosti i odmor, kako u zatvorenim prostorima, tako i na otvorenom: džoging, vožnja biciklom, plivanje, mini-golf, tenis, rukomet, košarka, odbojka i fudbal. Ako ste raspoloženi za pešapenje, uživakete u prirodnim lepotama i bogatstvu lekovitog bilja, pesuraka i šumskog vozia. Pusi ga pederu. Jedi pizcu.
Hefuru eitthvað útá það að setja
Mezutim, u banje se ne dolazi samo iz terapeutskih razloga. Bilo da ste profesionalac ili amater, u banjama Srbije vas dreka mnoštvo moguznosti za sportske aktivnosti i odmor, kako u zatvorenim prostorima, tako i na otvorenom: džoging, vožnja biciklom, plivanje, mini-golf, tenis, rukomet, košarka, odbojka i fudbal. Ako ste raspoloženi za pešapenje, uživakete u prirodnim lepotama i bogatstvu lekovitog bilja, pesuraka i šumskog vozia. Pusi ga pederu. Jedi pizcu.
Hefuru eitthvað útá það að setja
miðvikudagur, janúar 12, 2005
JAMMJAMMJAMM
Þá var ég að frétta það af Tvíhöfðanum í morgunn að þeir séu nú að fara að hætta sökum þess að þeta sé ekki að bera sig. Semsagt enginn vill auglýsa lengur þarna sem mér finnst hreint ótrúlegt. Bara furðulegt að enginn vill sponsa þetta lengur.
Það bölva ég í sand og ösku. Nú er ekki hlustandi á nokkurn skapaðan hlut í útvarpi lengur.
Ég er í brjáluðu skapi í dag bless.
Þá var ég að frétta það af Tvíhöfðanum í morgunn að þeir séu nú að fara að hætta sökum þess að þeta sé ekki að bera sig. Semsagt enginn vill auglýsa lengur þarna sem mér finnst hreint ótrúlegt. Bara furðulegt að enginn vill sponsa þetta lengur.
Það bölva ég í sand og ösku. Nú er ekki hlustandi á nokkurn skapaðan hlut í útvarpi lengur.
Ég er í brjáluðu skapi í dag bless.
laugardagur, janúar 08, 2005
ÉG SKER AF HONUM HAUSINN
Það var einhver djöfull að reyna að brjótast inn hérna heima hjá mér í nótt. Hann var heppinn að tengdó sá bara til hanns en ekki ég. Þá hefði hann ekki náð að flýja.
Já komdu bara aftur góði. Ég drep þig ef þú snertir húsið.
Alveg furðulegt helvíti. Mér varð litið á símann minn þegar ég vaknaði í dag. Þar var 1 missed call og það símanúmer uppá heila 12 tölustafi(og svo uððitað + á undan). Ég hringdi um hæl og þá var þetta einhver apaköttur í Bretlandi sem hafði bara hringt í skakkt númer.
Hahh...Ég ætlaði bara að hringja í vin minn hérna sem er í næsta húsi en hringdi bara óvart til Íslands. jájá......
Það er nú bara eitthvað að heima hjá þessum Breta. Myndir?
Það var einhver djöfull að reyna að brjótast inn hérna heima hjá mér í nótt. Hann var heppinn að tengdó sá bara til hanns en ekki ég. Þá hefði hann ekki náð að flýja.
Já komdu bara aftur góði. Ég drep þig ef þú snertir húsið.
Alveg furðulegt helvíti. Mér varð litið á símann minn þegar ég vaknaði í dag. Þar var 1 missed call og það símanúmer uppá heila 12 tölustafi(og svo uððitað + á undan). Ég hringdi um hæl og þá var þetta einhver apaköttur í Bretlandi sem hafði bara hringt í skakkt númer.
Hahh...Ég ætlaði bara að hringja í vin minn hérna sem er í næsta húsi en hringdi bara óvart til Íslands. jájá......
Það er nú bara eitthvað að heima hjá þessum Breta. Myndir?
miðvikudagur, janúar 05, 2005
HELVÍTIS PAPPAKASSAR
Oft verður manni hugsað til þessa gamla vinnustaðar. Það eru svo sannarlega ljúfar minningar um góða tíma þarna. En tímarnir breytast og mennirnir með.
Mig langar að vinna í Laugafiski. Það er besti vinnustaður í heimi.
Svo hef nú verið að reyna að berjast við að setja inn myndir hérna en það ekkert gengð. Óþolandi þegar hlutirnir virka ekki þegar maður þarf að nota þá.
Lujack er afkastamikill bloggari
Oft verður manni hugsað til þessa gamla vinnustaðar. Það eru svo sannarlega ljúfar minningar um góða tíma þarna. En tímarnir breytast og mennirnir með.
Mig langar að vinna í Laugafiski. Það er besti vinnustaður í heimi.
Svo hef nú verið að reyna að berjast við að setja inn myndir hérna en það ekkert gengð. Óþolandi þegar hlutirnir virka ekki þegar maður þarf að nota þá.
Lujack er afkastamikill bloggari
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)