Brúnaðar kartöflur í bílnum mínum
Ég fór í sjoppuna áðan keypti í fyrsta skipti nammi uppá krít. Bévítans kæruleysi. Svo þegar ég var að setjast upp í bílinn kom maður askvaðandi að mér og bað um eld. Ahh er ekki með neinn eld. Nema þó sígarettukveikjarann í bílnum. En þar sem ég reyki ekki lengur hefur kveikjarinn nú vikið fyrir gsm hleðslutæki og er hann því alltaf í öskubakkanum. Svo vildi það óhapp til að kveikjarinn var einu sinni fyrir löngu á þvælingi á gólfinu í bílnum og það helltist kók og kámaðist súkkulaði á hann sem ég hafði ekki þrifið af honum.
Svo þarna áðan tók ég til við að troða honum inn. Beið smá og var að tala við kallinn þegar brúnaðrakartöflulyktin kom. Þá leit ég við til að taka kveikjarann úr en þá rauk úr öllu draslinu. Ég var fljótur að taka kveikjarann og henda honum hálflogandi út. Ég meirað segja brenndi mig smá.
Nei kallinn þurfti víst að fá eld annarstaðar.
mánudagur, október 24, 2005
Bleiki Pardusinn og myndir
Keypti mér nýjasta diskasafnið með Bleika Pardusinum. Diskarnir eru 5 og innihalda allt heila klabbið. Sá Bleiki er alltaf magnaður, annars hefi ég ekki haft mikinn tíma í að skoða þetta nema þó í þessum veikindarviðbjóði sem ég er í núna. Vekur áhorfið upp bernskuminningar. Mikið horft á hann í Sjónvarpinu í gamladaga. Reyndar um daginn eða það var um nótt, dreymdi mig að ég væri að vinnu í slipp við línuveiðiskip. Verið var að mála skipið gult og átti að heita eitthvað mannsnafn. Ég stakk svo uppá því að dallurinn yrði málaður bleikur og yrði látinn heita Pardus. Fékk það slæmar undirtektir.
Eymdin er endalaus. Ég þarf að fara í Elco í dag og fá mér nýjann DVD spilara eftir að einn ástkær fæðingarhálviti eiðilagði þennan sem ég á núna. Sá er bara heppinn að það sjái ekkert á spilaranum og að hann sé í ábyrgð.
Svo fór ég út að labba um daginn og tók myndir
Keypti mér nýjasta diskasafnið með Bleika Pardusinum. Diskarnir eru 5 og innihalda allt heila klabbið. Sá Bleiki er alltaf magnaður, annars hefi ég ekki haft mikinn tíma í að skoða þetta nema þó í þessum veikindarviðbjóði sem ég er í núna. Vekur áhorfið upp bernskuminningar. Mikið horft á hann í Sjónvarpinu í gamladaga. Reyndar um daginn eða það var um nótt, dreymdi mig að ég væri að vinnu í slipp við línuveiðiskip. Verið var að mála skipið gult og átti að heita eitthvað mannsnafn. Ég stakk svo uppá því að dallurinn yrði málaður bleikur og yrði látinn heita Pardus. Fékk það slæmar undirtektir.
Eymdin er endalaus. Ég þarf að fara í Elco í dag og fá mér nýjann DVD spilara eftir að einn ástkær fæðingarhálviti eiðilagði þennan sem ég á núna. Sá er bara heppinn að það sjái ekkert á spilaranum og að hann sé í ábyrgð.
Svo fór ég út að labba um daginn og tók myndir
sunnudagur, október 23, 2005
föstudagur, október 21, 2005
sunnudagur, október 16, 2005
Lappaklippir
Mér er það minnistætt nú á haustdögum, þegar ég var nú einu sinni að vinna á sláturtíð. Það var þegar ég bjó á Akureyri og vann þá vitaskuld hjá KEA. Ég var settur í það djobb að klippa lappirnar af skepnunum með beittun þrýstiloftsklippum. Sko fyrst er kindin skotin og látin rúlla á færibandið, þar er hún svo blóðguð og hausinn síðan skorinn af, síðan er rist aftur úr löppunum og svo framúr löppunum svo eru lappirnar klipptar af.
Bara deila þessu með ykkur.
Mér er það minnistætt nú á haustdögum, þegar ég var nú einu sinni að vinna á sláturtíð. Það var þegar ég bjó á Akureyri og vann þá vitaskuld hjá KEA. Ég var settur í það djobb að klippa lappirnar af skepnunum með beittun þrýstiloftsklippum. Sko fyrst er kindin skotin og látin rúlla á færibandið, þar er hún svo blóðguð og hausinn síðan skorinn af, síðan er rist aftur úr löppunum og svo framúr löppunum svo eru lappirnar klipptar af.
Bara deila þessu með ykkur.
laugardagur, október 15, 2005
Glæpasaga
/>Af tilviljun datt mér í hug spennuflétta. Ákveðinn söguþráður sem ég fékk í kollinn og fór því að pæla þetta dálítið út og suður. Hugsanlegt að þetta sé efni í glæpasögu en ég er búinn að hugsa þetta svolítið afturábak og er það alveg magnað hvað hægt er að gera einfalda hluti flókna og það á einfaldan hátt.
Helst þyrfti ég að fara betur oní saumana á sjálfri fléttuni og svo er að skapa persónur og svoleiðis drasl.
Veit ekki hvað verður úr þessu. Myndir þú kaupa glæpasögu eftir mig ?
/>Af tilviljun datt mér í hug spennuflétta. Ákveðinn söguþráður sem ég fékk í kollinn og fór því að pæla þetta dálítið út og suður. Hugsanlegt að þetta sé efni í glæpasögu en ég er búinn að hugsa þetta svolítið afturábak og er það alveg magnað hvað hægt er að gera einfalda hluti flókna og það á einfaldan hátt.
Helst þyrfti ég að fara betur oní saumana á sjálfri fléttuni og svo er að skapa persónur og svoleiðis drasl.
Veit ekki hvað verður úr þessu. Myndir þú kaupa glæpasögu eftir mig ?
miðvikudagur, október 05, 2005
DJÖFULL OG TUSSA BARA......
Það að er alveg GJÖRSAMLEGA óendanlega óþolandi helvíti þegar maður er búinn að jarma og jarma og jarma og jarma og jarma og jarma og jarma og jarma og jarma jarma og jarma og jarma og jarma og jarma og jarma og jarma og jarma og jarma og jarma jarma og jarma og jarma og jarma og jarma og jarma og jarma og jarma og jarma og jarma og jarma og jarma og jarma og jarma og jarma og jarma og jarma ALVEG ENDALAUST um hlutina en svo kemur bara einhver Gunnar eða einhver bara í gegnum klíku og hirðir allt.
Ég er ILLA pisst núna bless.
Það að er alveg GJÖRSAMLEGA óendanlega óþolandi helvíti þegar maður er búinn að jarma og jarma og jarma og jarma og jarma og jarma og jarma og jarma og jarma jarma og jarma og jarma og jarma og jarma og jarma og jarma og jarma og jarma og jarma jarma og jarma og jarma og jarma og jarma og jarma og jarma og jarma og jarma og jarma og jarma og jarma og jarma og jarma og jarma og jarma og jarma ALVEG ENDALAUST um hlutina en svo kemur bara einhver Gunnar eða einhver bara í gegnum klíku og hirðir allt.
Ég er ILLA pisst núna bless.
þriðjudagur, október 04, 2005
KILL BILL
Fékk lánaðar Kill Bill myndirnar. Þvílíkt og annað eins helvítis rugl. Mér tókst að þvínga sjálfan mig til að horfa á fyrri myndina en þegar leið á þá númer tvö þá sagði ég STOPP.
Þær fuku báðar í sjóinn að tarna.
Svo var Garðar bróðir minn og Íris kona hans að eignast litla dóttur nú á dögunum.
Sjá barnið ?
Fékk lánaðar Kill Bill myndirnar. Þvílíkt og annað eins helvítis rugl. Mér tókst að þvínga sjálfan mig til að horfa á fyrri myndina en þegar leið á þá númer tvö þá sagði ég STOPP.
Þær fuku báðar í sjóinn að tarna.
Svo var Garðar bróðir minn og Íris kona hans að eignast litla dóttur nú á dögunum.
Sjá barnið ?
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)