blank'/> blank'/> +++Aldrei að hafa gaman af lífinu+++: maí 2003

laugardagur, maí 31, 2003

Þrefalt húrra fyrir pabba mínum því að hann varð fimmtugur í gær: HÚRRA HÚRRA HÚRRA. Þetta gengur svona lífið en maður veit sjálfst ekki fyrr en maður verður kominn á þennan aldur sjálfur. Það er manni sagt að tíminn og lífið byrji að þjóta áfram eftir 20ára aldurinn og fyrr en varir eru menn orðnir afar eða ömmur og bla bla bla.
Ég var í vinnuni í gær og þar var allt ómögulegt. Iðulega þegar ég er þreyttur í vinnuni skal ætíð allt vera í klessu og svo þegar maður er að reyna að laga það sem er í klessu fer bara allt einhvern veginn meira í klessu og maður hættir að hafa undan að laga klessurnar og þá verður maður bæði þreyttur og pirraður og þá fer maður að grýta hlutum út um allt og öskra á fólk. Neinei ekkert svo alvarlegt en allt að því kannski. Ennnnnnnn ég var þarna í gær og þegar bezt lét datt mér í hug þessi staka:

Heimsótti ég fólk og lið
og heimsótti ég Eddu.
Slengd'ana svo í rassgatið,
viðhorfs laus af greddu.

og þessi líka

Lostinn sækir á mig mjög.
Nú stækkar á mér skaftið.
Nú ætla ég að brjóta lög
og rjúfa á þér haftið.

Svo er ein hérna sem er ekki eftir mig en ég læt hana fjúka:

Ég geystist á ballinu glaður,
og gerðist svo spentur og graður.
Mig heillaði mey,
en ég hrópaði nei.
Því helvítis tussan var maður.

Það er eins gott að fenínistarnir komist ekki að því hvar ég á heima.

föstudagur, maí 30, 2003

Ég og konan mín fengum lánaðan bíl í gær og fóum á rúntinn með Danna og Tony vinum okkar en svo þegar klukkan var orðin hálf fimm, var farið heim og gengið til náða. Ég get svo svaraið það að ég fór alveg tylli flatur alveg frá þeim tíma og alveg þangað til nú í kvöld klukkan ellefu. tja Ég vaknaði svona inn á milli og var alltaf að dreyma eitthvað kjaftæði. Mig dreymdi eittskiptið að ég dytti oní kar fullt af hana sæði og líka að ég væri vinnumaður á svínabúi Gísla á Uppsölum og starfaði einnig við blaðaburð þar vestra. En nú er ég hér býsperrtur og læt eins og fífl eftir alls nítján klukkutíma svefn. Geri aðrir betur með jafn ógeðslega mikla leti

sunnudagur, maí 25, 2003

Já hún Húlda systir mín setti þetta könnunar doteri hérna til hliðar. Þökkum henni. Hún var líka að sýna mér myndir af kettlingum. Ákaflega gaman og fróðlegt allt saman. Jamm jamm. Hún er mikil kattar manneskja. Jú ég er nú líka hrifinn af köttum. Já mér þykja þeir skemtilegir.
Ég var að reyna að lesa eitthvað á meðan Júgurvisíónið var í gangi og slysaðist til að horfa á stiga gjöfina. Æi jæja það var sossum í lagi að sjá þetta helvítis rugl. Maður brýtur sossum ekki svo oft gegn betri vitund. Jæja það er bezt að fara að fara eitthvað að hoppa og hía og láta eins og helvítis asni fram eptir deginum. Hrópa "MANNANDSKOTI" á fólk úti á götu eða bara keyra um miðbæinn með flautuna í botni. Kannski má líka taka út á sér liminn fyrir framan alla í Hagkaup og hrista hann.
Jæja ég geri allavega eitthvað í dag, það er á hreinu.

laugardagur, maí 24, 2003

Hey...strákar nú getum við föndrað með liminn. líttu bara á þetta
Hvurslags er þetta. Fá þessar manneskjur ekkert að éta heima hjá sér eða hvað.
Jæja hvað ætti maður að gea af sér að meðan Júgurvisíónið er að trufla fyrir mér sjónvarps glápið. Ætli maður fari ekki bara eitthvarð út í skúr að dunda við að smíða eða gera við bílinn. Eitthvað geri ég. Lesa kannski. Djúpalaugin, American idol, Fólk með sirrý og Júgurvisíón totta feitan hest. Þetta er það ill terribolesta efni í sjónvarp sem til er. Já mikið helvíti er hægt að framleiða leiðinlegt sjónvarpsefni. Æi maður ætti kannski ekkert að vera með þennan Derrik út í þessa söngvakeppni. það eru víst allir óðir í þetta og allir 100% vissir um að Ísland vinni eins og alltaf. Fólk trúir þessu ár eptir ár að Ísland vinni. Alveg ótrúlegt helvítis helvíti.

föstudagur, maí 23, 2003

Ég bara þoli ekki heimasíður á borð við Rotten og ég hreinlega skil ekki hvað fólk fær út úr þessu helvíti. Félagi minn vildi endilega sýna mér þetta. En þetta er mynd af manni sem að lenti í mótorhjólaslysi og lifði það af. Félagi minn sagði bara: Sjáðu hahahahahaha. Hvað er svona sniðugt við svona ógeð. Ég sagði við stráksa að hugsa sinn gang. ég meina ef hann myndi nú lenda í einhverju svona og þurfa svo að vera afskræmdur til æviloka. Ég vil ekki hafa þetta. Ókei ég hef alveg húmor fyrir hesta og svipuklámi. En ekki svona.

miðvikudagur, maí 21, 2003

Heyrðu...Ég var rétt nærri búinn að míga undir í nótt. En þannig var að mig var að dreyma að ég væri alveg að míga á mig og þá þóttist ég labba á bak við hól til að létta á mér. Svo þegar ég var alveg að fara að hleypa því af stokkunum vaknaði ég í líka þessum grenjandi spreng maður. ég var nærri búinn að míga á mig. Pældu í því maður. Ég var ekki lengi að hlaupa á klóið full viss um að mig væri ekki að dreyma.
Hefi ég tekið ákvörðun um að keyra norður Kjöl í sumar í fyrsta sinn. Ég muna að sjálfsöggðu fara á koltinum mínum góða, þ.a.e.a.s. ef hann verður kominn í lag blessaður.
Djöfull er ég feginn að vera ekki punglingur í dag og fá enga vinnu nema í bæjarvinnuni við að slá gras með sláttuorf eða týna það upp og láta í poka. Crap...Annars var nú gaman í den tíð þegar óábyrgðin réði ríkjum og maður vann og skemmti sér allt sumarið. Ennnnnnnnn nú eru það vinnan, skuldirnar, bíllinn, tryggingarnar og skatturinn að tussast í manni þannig að maður verður að vera ábyrgur í sínu stykki.
Vertu svo ekkert að fokka í mér vinur/vinan

mánudagur, maí 19, 2003

Hey sjáið þetta
Ég keipti mér nýjan Nokia 3310 síma um daginn og Kári í 200.000 naglbítum afgreiddi miig. Skemtilegt að hitta á drenginn. Við fórum nú ekkert í neinar gamladaga upprifjanir en ég ég lét hann hafa heimasíðu Ximonar Þar sem að til eru myndir úr litlulaugaskóla frá í gamladaga. En ég er búinn að fá mér annan síma þ.e. Sony Ericsson en það er hægt að kaupa við hann stafræna myndavél svo að maður getur máski sett eitthvað af myndum úr mínu daglega lífi inná bloggið. Ein mynd á pistil kannski eða eitthvað svoleiðis. Annars heyri ég mjög illa í símanum þegar hann hringir ef hann er einhverstaðar í húsinu og ég einhverstaðar allt annarstaðar. Ég nefnilega heyri ekki nógu vel. Ég einmitt pældi í því fyrir stuttu af því að ég heyri illa og á það til að gleyma hlutum auðveldlega, að þegar ég verð gamall kall verð ég örugglega minnislaus og heyrnarlaus. Ég er ekkert sérlega liðugur og verð örugglega stirður líka. En af því að þoli ekki Djúpulaugina og American idol og leiðist Eurovision óstjórnlega mikið og vil horfa á fréttir og veður í friði verð ég eftir 55ára aldurinn pottþéttur leiðindakall. Svona algjör fýlu kall. "helvíti Júróvisión. Er ekki hægt að fá að hlusta á Orð kvöldsins hérna. Lækkiði í þessum andskota ég er að hlusta á rás 1"
Ef ég yrði lögga myndi ég vera algjör Taggart síns tíma. Og hananú

sunnudagur, maí 18, 2003

Hvurslags vitleysa er þetta eiginlega......að rænasvona banka á einfaldann hátt og vera ekki með lambhúshettu á hausnum. Alveg er ég gáttaður. Það er nú alveg lámark að vera með grímu eða einhvern fjandann til að þekkjast ekki og vera með hanska á höndunum. Þá er ekki víst að það hafi endilega komist upp um það. Tjahh ég er varð allavega mjög hlessa á þessum vinnubröggðum. Já það er búið að sannast að það þýðir ekkert að ræna þessa helvítis söluturna, því að þar fá menn bara skít og ekki neitt. Jæja ég er farinn

laugardagur, maí 17, 2003

Loksinst kynnist ég hinu dulræna af eigin raun. Þannig var að mig dreymdi að maður nokkur kæmi í heimsókn þar sem ég bý hjá tengdó. Maðurinn var mjög gamall og í svörtum frakka og spurði hvort að hjónin væru heima. Nei þau voru ekki heima. En þar sem að ég er kurteis drengur bauð ég gestinum að ganga í bæinn inn og áttum við dáldið spjall saman. Nú en daginn eftir segi ég tengdamömmu þennan draum en þar sem hún er rammskyggn sá hún svo manninn standa frammi á gangi og var okkur alveg samsinna um lýsinguna á manninum.
Hey ég og konan tókum á leigu Halloween, nýjustu myndina. Ég svaf myndina af mér og ég frétti bara hvernig hún endaði. Voða gaman. Æi þetta snakk maður. Maður verður hálf dofinn af því og þá sofnar maður bara yfir myndinni. Helvítis....
Ég man einusinni fyrir mörgum árum síðan að ég tók á leigu þrjár spólur og horfði á fyrstu myndina og varð dálítið þeittur á annari myndinni en gat ómögulega haldið augunum opnum á þeirri þriðju en þá brá ég á það ráð að hella uppá tólf bolla af kaffi og það drakk ég auðvitað allt á meðan myndin rúllaði. Versta helvítið hvað kaffi getur verið losandi og því varði ég dálitlum tíma á klósettinu á eftir. Svo vakti ég eitthvað fram eftir morgni. Enda atvinnulaus á þeim tíma.
Jæja þá er maður búinn að semja lag á gamla orgelið þeirra afa og ömmu. Þetta er góð melódía en ég verð að láta einhvern annan um textann. Þegar ég er í textagerð og ætla að reyna að púsla saman texta endar allur kveðskapurinn bara með einhverju hestaklámi og kindabyssum eða einhverju þessháttar. En ég hefði vilja láta textann vera um Reykjadalinn góða (firir þá sem ekki vita er ég úr Reykjadal). Jamm þetta er sona ha hm. Það er ekkert grín að vera svona slappur, sveittur með flösu og í flíspeysu

þriðjudagur, maí 13, 2003

Jæja það er bezt að skrifa eitthvað. bla bla bla bla bla bla bla bla bla bla bla bla bla bla. Jamm ég fékk ælutilfinninguna þegar ég tók strætó í morgun en lét það vera að æla á fólkið inni í vagninum. Ég sá mann nirrí bæ skipta um dekk á bílnum sínum á leiðini í vinnuna. Þá datt mér í hug að hanna takka í bílinn minn sem virkar þannig að þegar að púnterar á bílnum að þá er bara að ýta á takkann og þá blæst út nýr hjólbarði og hinn gamli springur bara utan af fegunni.
Jæja ég lenti nú í því um helgina einsvog svo margir aðrir að kjósa. Jamm ég kaus það eina sem rétt var að kjósa en var svo að hugsa að taka út á mér liminn þarna í kjörklefanum og hrista hann en ég sleppti því nú. Ennnnn ég er þreyttur og er farinn í beddann

laugardagur, maí 10, 2003

Hey...sjáið Birgittu....hahahahahaha
Ég var að þvælast á netinu og fann þetta. Svo fann ég einnig þetta og sagði ái og svo bara meira ái. Shit...þettta hlítur að hafa verið vont. AAAAAARGGGHHHH
Reyniði svo að kjósa rétt ormarinir ykkar

fimmtudagur, maí 08, 2003

Manneskja nokkur hjer í bæ á sér ekkert líf, sem er nú sossum ekkert tilökumál nema hvað að hún pikkar út hitt og þetta fólk og lætur það bitna á því með leiðinlegri framkomu. Í þessum hópi er ég. Er þetta spurning um að taka þessu með jafnaðar geði og láta sér annt um þá sem að eiga sér ekkert líf eða á ég að taka fram keðjusögina hans pabba.Hvað get ég gert? Veistu nokkurt ráð? Þú verður að svara þessu

miðvikudagur, maí 07, 2003

Hva...... vill enginn kaupa diskinn með Himmler. Mig vantar pjening. En hérna hafið þið aldrei lent í því að ætla í bað og látið renna í baðkarið en síðan gleymt baðinu og farið í leikhús. Ég hef aldrei lent íðí en hinsvegar þegar ég var eitthvað um 10ára aldurinn og kominn var á heimilið nýr örbylgjuofn og ég mátti að sjálfsöggðu ekki nota hann nema í umsjá fullorðina. Ég steldist nú samt einusinni til að poppa í honum eftir að mamma var farin að sofa og stillti á sex mínútur sem er fullmikið fyrir slíka aðgerð en á meðan að poppun fór fram fiktaði ég eitthvað í tökkunum á ofninum þannig að þegar poppunin átti að hætta hélt allt draslið áfram í sex mínútur í viðbót. En þarna var poppið þegar orðið töluvert sviðið og ég orðinn hræddur um að nú myndi kvikna í kofanum. Ég kunni ekki að slökkva á ofninum og hljóp því upp í herbergið til mömmu og ýtti við henni og sagði hvers kyns var en hún var ný sofnuð og sagði bara "já já" og snéri sér á hina hliðina. Ég óð niður aftur og þá var farið að koma reykur frá poppinu en þegar að allt stöðvaðist nú að lokum hrifsaði ég glóandi pokann (ekki brennandi þó)út úr ofninum og slökkti á ollu í vaskinum. Daginn í dag er enn brunablettur ínni í örranum.

laugardagur, maí 03, 2003

Ég vil minna á nýjan disk sem ég var að kaupa en hann er safndiskur með hinum ástsæla söngvara Heinrich Himmler. Diskurinn hefur að geyma bestu lög söngvarans eins og
I lost my love in Auswitz
I will kiss you on the hill
You brake my heart
Faraway from my live
Young love in Berlin
Real love
Freedom with youEinnig fylgir aukadiskur þar sem Himmler coverar nokkur þekkt lög eins og Imagine, Love me tender, Somone somone, Strawberry fields forever og New York New York.
Þeir sem vilja eignast eintak með þessum snilling geta pantað diskinn í gegnum gestabókina mína