blank'/> blank'/> +++Aldrei að hafa gaman af lífinu+++: apríl 2004

sunnudagur, apríl 25, 2004

KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA EÐA KANNSKI BARA POLEGG OG SULTA

Mér varð mikil spurn þegar ég las um daginn pistil eftir Illuga Jökulsson en þar fór hann stórum orðum um eignarhlut fjölmiðla. Einmitt það sem ég hef verið að hugsaum ef stjórn saddams hefði ekki sundað harðstjórn heldur lýðræði eða með öðrum orðum þá held ég að
A:Það er talað um að menn fái sama verð fyrir 1 kíló af áli og 1 kíló að þorski.
B:Eignarhlutur fjölmiðla verður að standast stjórnarskrá.
c:Eigendur Íslenskra aðalverktaka áttu eingan hlut í landsbankanum.
Sem sagt ef að Davíð og co myndu stefna fréttablaðinu og Norðurljósum í hættu eða Kaupfélagi Eyfirðinga myndi þá að setja saman grundvöll í lagabreytingu. Ef ég má þá vitna í Sigurð Líndal laga prófessor þá eru stjórnarlög bænda til að sporna við, að félags þjónusta Kópavogs sendi bréf til menntamálaráðherra þess efnis sem ein og hver er við náttúru íslands. Þannig er að hið gamla framleiðsla SS sem var við Skúlagötu er við hliðina á Kexverksmiðjuna Frón er Íslenskerfðagreining stimpluð sem fyrir tæki í lyfjarannsóknum og tækniráðgerð í fyrir rúmi. Eitthvert tölugerðar félag féeldisstofnunar. Ég veit að þroskahjálp er ekki í neinum samræðum við rannsóknarstofu fjölmiðla. Nú hafa engir menn verið setnir í varðhald í sambandi við mannshvarf grunnskóli svæisútvarps eða póstflutninga.
Sem sagt þetta er allt innantóm steipa og rug og þú veist ekkert hvert ég er að fara.
Tóm vitleysa.

föstudagur, apríl 16, 2004

FÁRÆÐI ER ÞETTA

Djöfulsins snilld. Að ná að taka manneskju svona í rassgatið. Já ég er að tala um spákonuna sem keypti kúlurnar í Ikea á 500 kr. stk. og seldi sem einhverjar fokkans orkukúlur, eða eitthvað þannig og græddi þannig 15 þúsund kr. per stykkið. Þetta kalla ég snilldarplott.
Ég er að hugsa um að fara út og týna steina. Svo ætla ég að slípa þá möndullaga þannig að þeir verði að vera minnst 8cm í þvermál. Svo mun ég selja þá sem galdra stíla. Sá sem kaupir verður að pota þeim í ósmurt rassinn og láta steininn vera þar í 4 daga og 4 nætur. Svo skal viðkomandi á þeim tíma eingöngu borða súrmjólk rúsínur og súkkulaði og kúka því svo með steininum loks eftir alla þessa daga. Þá mun þeim ávallt ganga vel í berjatínslu og kindasmölun það sem eftir er ævinnar.
Stykkið mun kosta 60þúsund kr. án vsk.

Nú er ég feginn að eiga gamlan Colt en ekki Nissan Sunny. Já einhver fáráður er víst tekinn uppá því að ræna Þessari umræddu bíltegunt í stórum stíl. Að mér skilst í DV.
Sennnilega er þetta einhver kallpungur sem á varahlutaverslun og týmir ekki að kaupa ónýta bíla til niðurrifs. Æi mér er andskotans sama. Bara ef það er ekki verið að raðræna Mitsubisi Colt í svona stórum stíl. Annars er minns nú ekki mikils virði svona allur einhvern veginn eins og hann er greyið.

miðvikudagur, apríl 07, 2004

Er andi í glasinu

Ég var að fikta ásamt öðru fólki við andaglas, um daginn. Aldrei verið neitt sérstaklega hrifinn af þessu löguðu en lét til leiðast. Já þarna spurðum við um hitt og þetta. Og ég fékk ýmislegt að vita um mína framtíð. Eða svo sagði andinn. Nei nei ég er sossum ekkert að rengja neinn hvorki lífs né liðina. Tíminn verður að leiða í ljós hvað mun standast. Bara sumt sem ég var ekkert að kaupa þarna. En til að hafa þetta staðfest þá spurði ég um hluti sem enginn vissi nema ég og það kom allt rétt fram þar. Svo að það var tæplega nokkur að fokka í mér.
En þetta eru hlutir sem ég mun ekki gera framar og ræð ég ekki nokkrum manni að fikta við þetta. Menn hafa orðið hreinlega kolvitlausir vegna þessa. Já þurft að liggja í bólstruðum klefa í spennitreyju það sem eftir er. Það er mitt mat þeir sem ekki eru fæddir með þessa hæfileika eiga ekkert að vera að fikta í svona löguðu.
Einn sagði mér frá því að hann og tveir aðrir höfðu verið að prufa þetta og glasið rokið af stað, upp í loft og brotnað í mask. Svo fóru hlutir að þeytast til og frá þarna í húsinu. Svo sem eins og skápar og hurðið að skakast til og frá líka og allt út um allt.
Ekkert fikt.

mánudagur, apríl 05, 2004

Hann er þá heiðarlegur

Ég skaust í bankann eftir vinnu í dag og var mikill asi þar á mér. Pfffffffff.......borga einhverja gíróseðla áður en þeir fara til lögfræðings. Jæja en þarna æddi ég inn í bankann og skimaði eftir röðinni. En í bankanum sá ég þann þjóðkunna mann, Steingrím NJálsson. Það er nú ekki neitt frásögu færandi nema hvað að ég hleyp þarna í röðina í miklum asa og tek ekki eftir því að ég missti einn gíróseðilinn og fimmþúsundkall. Tók ekkert eftir því enda var ég að flýta mér. En svo er allt í einu pikkað í öxlina á mér og ég lít við. Þar stendur Steingrímur með gísróseðilinn og fimmþúsundkallinn og segir "Þú misstir þetta".
Hann er þá heiðarlegur, þó hann sé pervert.

laugardagur, apríl 03, 2004

ÉTA OG DRULLA

Ég fór í barna ammli í gær og drakk mikið kaffi, át mikið af kökum og reykti margar sígarettur. Nú sit ég á klósettinu og drulla alveg óskaplega. Það er ferming á morgun. Baahhh hvernig verð ég eftir það.

fimmtudagur, apríl 01, 2004

Kvenfólk.......Alltaf eins

Ég var að lesa þetta viðtal í DV við Jóníu Baldursdóttur sem var með og á fullt af krökkum með einum af þessum gaukum þarna í Skeljungsráninu. Fyrir sögnin var: SKELJUNGSRÁNIÐ NAGAÐI SAMVISKU MÍNA Í ÁTTA ÁR. Bullshit. Hver helduru að leki út svona máli, vegna þess að viðkomandi fannst þetta svo ljótt. Hver fær svo samviskubit út af peningum sem eitthvað fyrirtæki út í bæ átti, sem á hvort sem er alveg morandi af peningum. Þeir sem eiga og reka þetta fyrirtæki vita ekki hvað þeir eiga mikið af peningum og tvær milljónir eru ekki rassgat í þeirra augum. það fær mig enginn til að halda það að einhver fái samvisku bit út af þessum peningum sem eru smáaurar í augum fyrirtækisins.
Hún hefur verið að hefna sín á kallinum í einhverjum erjum og gert það með þessum bitchhætti. Alveg pottþétt mál