blank'/> blank'/> +++Aldrei að hafa gaman af lífinu+++: júní 2006

föstudagur, júní 30, 2006

Húff.......

Það er orðið helvíti lang síðan ég bloggaði síðast. En ég er búinn að síðan síðast, vera á sjó, fara í frí og svo í ferðalag. Stúta bílnum mínum, kaupa nýjan bíl hitti á Finn. Og núna er ég í Lækjamóti hjá frænku minni.

Hihihihihi......Ég og símon erum búnir að hlæja mikið af ákveðnu símaati sem okkur langar að gera á ónefndum einstaklingum. Við ætlum svo að fá okkur kaffi þegar ég kem suður.
Hemja ?

mánudagur, júní 12, 2006

Wesselbürg

Er búinn að sitja og hlusta á Spaða/Lauf diskinn sem Spaði/Lauf gaf mér. Skemtilega gerð og samsett músíkin hjá kappanum. Texstarnir eru líka skemtilegir. Þakka þér fyrir Spaði.

Ennu..... Binni bró er í hljómsveit með strák en sá strákur, eða Tobbi eins og flestir kalla hann er einnig í annari hljómsveit sem heitir Klístur. Hlíðið á Þetta glegjupaunk af bestu gerð.sunnudagur, júní 11, 2006

Baldvíííín

Jæja, þá fór ég út á lífið í kvöld og hélt þar upp á sjómannadaginn með skipsfélögunum, jat þar matinn með þeim og fór í pool. Urðu ýmsir þar ölvaðir aðrir dönsuðu og nokkrir létu dólgslega svo töpuðu sumir í pool gegn konuni minni. Var þar svo vélstjórinn okkar í hávegum hafður í tilefni af sextugsammlinu hans sem verður seinna á árinu en þar gáfum við honum utanlandsferð. Okkur vantaði nú alveg einhvern sem kunni að syngja mikið af lögum til að halda söngstemminguni í gangi þannig að Skipstjórinn Hringdi í vin sinn Helga Björns. en helvítis melurinn svaraði ekki símanum. Þá vildi það til að Geiiiiiiiiiiiiiiiiir Ólafsson brá aðeins fyrir þarna á staðnum. Skipstjórinn vildi fá hann til að singja og prufaði að nauða smá í honum en Geir bara harðneitaði og girti niður umsig, skeit á gólfið fyrir framan barinn og fróaði sér uppá borði. Hljóp hann svo óður um allt, ber að neðan og orgaði "SVOOOOONAHHHH " með poolkjuðannn á bólakaf í görnini. Rústaði hann svo staðnum eftir það.
Geiiiiiiiiiiir

föstudagur, júní 09, 2006

Við erum lausir við hann

Æjá það er gott að losna við Dóra úr stjórnmálunum loksins. En ég rak upp angistarvein þegar Finnur Ingólfsson íhugaði endurkomu í pólitíkina. Sem betur fer hætti hann við að koma aftur. Þetta verður vonandi til þess að Framsóknarflokkurinn leysist upp, segi sig úr stjórnmálum og fari að starfa við almenna hryðjuverkastarfsemi, eiturlyfjaölu, klámmyndaframleiðslu eða þá að þetta lið verði bara heima hjá sér.
Það væri hemja.

Annars er lítið af mér að frétta. Líf mitt er búið að snúast um sjó, fiskverð, Keilu, Þorsk, Ýsu og brælur undanfarnar vikur. Svo á ég líka betra með að kúka heldur en áður vegna þess að ég hef farið að éta meira grænmeti og kornmeti en áður. Svo má ekki gleima vatninu. Vatnið er nauðsin.
Það er líka hemja.