Ó þingeyjarsveit
Hef ekki komið í gömlu sveitina síðan að haustlagi 2010. Af vissum ástæðum var það prinsipp að fara þangað aldrei framar, en með því að vinna nú svolítið með reiðina og biturleikann út í fortíðina og æskuna seinustu mánuðina, fór ég norður til að finna sátt viðákveðna hluti. Var af illri nauðsin staddur á Akureyri en þar sem við æskufélagarnir fundum þarna tímasmugu ákváðum við að renna austryfir.
The abandoned road
---------------------------------------
Gaman með sprungunni
--------------------------------------------
Hér var einu sinni fóðurgangur og mjókurhús
Búið að rífaða
-----------------------------------------
---------------------------------
Á góðum stað - Tvö eyðibýli í fjarska
--------------------------------
Napur vindur sem hvín
--------------------------------
Gamli herbergisglugginn minn
-------------------------------
Erum að reyna að finna út hver tók símaklefann og setti þennan djöfulsins stein í staðinn
-------------------------------------
Íköld mjólk í boði
----------------------------------
Langt síðan maður hætti að fá sér í staupinu