Byrgissaga Guðmundar
Alveg dæmalaust þetta. Ég er nú búinn að sjá myndbandið af Guðmundi í Byrginu. Ekkert nýtt að sjá sossum. Bara venjulegt heimatilbúið sado-maso kámmyndband. Það var reyndar svolítið skondið að sjá þegar hún var að gefa houm straum í rassgatið. Honum virtist finnast það alveg óskaplega gott. Hann lá svona á maganum og alveg spennti rassinn upp í loftið þegar straumurinn var sem hæst stilltur. Síðan smeygði hún ílöngum hlut í görnina á honum að lokum og lét hann skakast til og frá þar inni. Ég veit það ekki en ég held nú að það geti alveg verið gott ef maður venur sig á það. En ég ætla ekki að reyna það. Treð ekki hlutum upp í rassgatið á mér. Ekki til að tala um. En hinvegar ef þið viljið prufa þá legg ég til að þið kaupið ykkur viðeigandi áhald. Það er þannig að það breikkar í þann endann sem á að snúa út. Aldrei að nota neitt nema þartilgerða hluti í þetta. Það sem á ekki að nota er td Banana, Gúrku, kerti, borðfót eða afsagaða gírstöng. Ekki má heldur nota kústskaft. Það hefur nefnilega komið fyrir hjá fólki sem er að hamast með áðurnefnd verkfæri eða ávexti í rassinum og þá hefur myndast sog og hluturinn sogast lengst inn í rassgatið og þurft að láta lækni ná honum út.
Haldiði að þetta sé hemja.
mánudagur, janúar 29, 2007
mánudagur, janúar 22, 2007
Ekki nokkur einasta andskotans hemja
Jæja, ég er búinn að djöflast við að koma fartölvunni hérna á bænum í lag. Það hefur gengið illa og hef ég mátt missa mig í reiði af og til vegna þessa. Reiði mín í dag hefur aðalega leitt af sér brotin húsgögn, hálsbrotinn kött og sviðna jörð. Þetta hafðist nú allt saman og er ég í þessum skrifuðu orðum að nota tölvuna.
Svo þarf ég að fara að andskotast í útgerðarmönnunum sem skulda mér fleirihundruðþúsund. Held að það þýði ekkert að vera í máli við svona helvíti. Alveg ótrúlegt hvernig svona gaurar geta byrjað aftur og aftur í útgerð eftir hvert gjaldþrotið á fæturöðru. Já það á að binda þá upp á löppunum. Eða bara slíta af þeim handleggina og lemja þá með þeim.
Ég verð líka að leggja aðdáun mína á starfsmenn Kompás á Stöð2. Halda þessu áfram og koma upp um þessa andskota.
En ótrúlegt þykir mér eftilitsleysið þar þessi einstaklingur í þættinum var á áfangaheimili fanga, með tölvu tengda interneti. Það er alvitað að þessi barnanýð fara mikið fram á internetinu og það í flestum tilfellum hjá þessum tiltekna manni. Það er engin einasta hemja. Ekki nokkur.
Jæja, það er best að fá sér fisk að éta núna.
Jæja, ég er búinn að djöflast við að koma fartölvunni hérna á bænum í lag. Það hefur gengið illa og hef ég mátt missa mig í reiði af og til vegna þessa. Reiði mín í dag hefur aðalega leitt af sér brotin húsgögn, hálsbrotinn kött og sviðna jörð. Þetta hafðist nú allt saman og er ég í þessum skrifuðu orðum að nota tölvuna.
Svo þarf ég að fara að andskotast í útgerðarmönnunum sem skulda mér fleirihundruðþúsund. Held að það þýði ekkert að vera í máli við svona helvíti. Alveg ótrúlegt hvernig svona gaurar geta byrjað aftur og aftur í útgerð eftir hvert gjaldþrotið á fæturöðru. Já það á að binda þá upp á löppunum. Eða bara slíta af þeim handleggina og lemja þá með þeim.
Ég verð líka að leggja aðdáun mína á starfsmenn Kompás á Stöð2. Halda þessu áfram og koma upp um þessa andskota.
En ótrúlegt þykir mér eftilitsleysið þar þessi einstaklingur í þættinum var á áfangaheimili fanga, með tölvu tengda interneti. Það er alvitað að þessi barnanýð fara mikið fram á internetinu og það í flestum tilfellum hjá þessum tiltekna manni. Það er engin einasta hemja. Ekki nokkur.
Jæja, það er best að fá sér fisk að éta núna.
föstudagur, janúar 19, 2007
The Iron Master
Ég veit sveimérþá ekki hvað ég á að segja ykkur. Ég er allavegana kominn í afar kærkomið frí eina ferðina enn. Þarf að vinna eitthvað í málunum hérna í landi. Það er margt að gera. Glíma við viðrini t.d. Annars var ég að éta íslenskan viðbjóð sem bjargaði fólki frá því að drepast úr hungri í gamladaga, þ.e. þorramat og þótti góður. Úðaði ég í mig súrri sviðasultu, súrum pungum, hákarli, harðfisk, lundabagga. Allt borði fram með kartöflustöppu. Svo fékk ég mér í nefið á eftir að sjálfsögðu. Hvaða fáviti tók upp á því að kalla kartöflustöppu, kartöflumús. Helvítis fáráður. Fíflið hefur haldið að það væru mýs í þessu. Kannski var hann ekki viss hvort að væru mýs eða kartöflur í þessu. Eitthvað af þessum miður skemmtilegu málfræðiþvælum að sunnan.
En myndin hér að neðan. Ég spurði hvaða fólk þetta væri. Þá eru þarna Hólmfríður langamma og Jakob, langafi. Milli þeirra stendur svo afi, Garðar og framan við þau sitja líklega, Kristín vinstramegin og Helga, hægrameginn, systur afa. Ætli myndin sé svo ekki tekin við bæjardyrnar á Hólum.
Ég veit sveimérþá ekki hvað ég á að segja ykkur. Ég er allavegana kominn í afar kærkomið frí eina ferðina enn. Þarf að vinna eitthvað í málunum hérna í landi. Það er margt að gera. Glíma við viðrini t.d. Annars var ég að éta íslenskan viðbjóð sem bjargaði fólki frá því að drepast úr hungri í gamladaga, þ.e. þorramat og þótti góður. Úðaði ég í mig súrri sviðasultu, súrum pungum, hákarli, harðfisk, lundabagga. Allt borði fram með kartöflustöppu. Svo fékk ég mér í nefið á eftir að sjálfsögðu. Hvaða fáviti tók upp á því að kalla kartöflustöppu, kartöflumús. Helvítis fáráður. Fíflið hefur haldið að það væru mýs í þessu. Kannski var hann ekki viss hvort að væru mýs eða kartöflur í þessu. Eitthvað af þessum miður skemmtilegu málfræðiþvælum að sunnan.
En myndin hér að neðan. Ég spurði hvaða fólk þetta væri. Þá eru þarna Hólmfríður langamma og Jakob, langafi. Milli þeirra stendur svo afi, Garðar og framan við þau sitja líklega, Kristín vinstramegin og Helga, hægrameginn, systur afa. Ætli myndin sé svo ekki tekin við bæjardyrnar á Hólum.
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)