Og þá er komin síðasti dagur þessa árs. Ég vil þá bara nota tækifærið og þakka öllum fyrir allt gamalt og gott á liðnum árum. Svo að gefnu tilefni vil ég minna á Brútus. Það er komin ný saga.
Takk takk.
laugardagur, desember 31, 2005
þriðjudagur, desember 27, 2005
sunnudagur, desember 25, 2005
Draumvísa
Snemma á árunum milli 1870 - 1880 dreyndi konu einni að til hennar kæmi maður að mæla fram vísu þessa um Vindbelg* í Mývatnssveit:
Ó þú Vindbelgjar einmanna hnjúkur,
sem allsnakinn stendur á fjallana grund,
samt faldur þinn skauta fyrnist ei heldur,
Þó fjólurnar blikni og grösin í lund.
Allt er í heiminum umbreyting,
Ástin og geðið í hjartanu þjóða,
engum því veldur ásteyting,
afarhátt fjallið sem skáldin um ljóða.
Vísuna mundi hún vel þegar hún vaknaði.
Aldrei hafði kona þessi komið í Mývatnssveit, aðeins einu sinni séð Vindbelgjarhnjúk, á ferð yfir Vallnafjall.
*Fyrir þá sem kunna ekkert í landafræði þá er Vindbelgur fjall í Mývatnssveit.
Snemma á árunum milli 1870 - 1880 dreyndi konu einni að til hennar kæmi maður að mæla fram vísu þessa um Vindbelg* í Mývatnssveit:
Ó þú Vindbelgjar einmanna hnjúkur,
sem allsnakinn stendur á fjallana grund,
samt faldur þinn skauta fyrnist ei heldur,
Þó fjólurnar blikni og grösin í lund.
Allt er í heiminum umbreyting,
Ástin og geðið í hjartanu þjóða,
engum því veldur ásteyting,
afarhátt fjallið sem skáldin um ljóða.
Vísuna mundi hún vel þegar hún vaknaði.
Aldrei hafði kona þessi komið í Mývatnssveit, aðeins einu sinni séð Vindbelgjarhnjúk, á ferð yfir Vallnafjall.
*Fyrir þá sem kunna ekkert í landafræði þá er Vindbelgur fjall í Mývatnssveit.
laugardagur, desember 24, 2005
sunnudagur, desember 11, 2005
Neihh......Fann ég ekki þetta fína klámblað hérna undir dínuni í kojuni minni. Hver skyldi hafa gleymt því þar ?
Þesa dagana er ég að láta mig dreyma um íbúð á Spáni. Fínt að geta farið þangað suðrettir í sólina þegar tíðin er hvað köldust og dimmust. Ekki það að mér líði illa á þeim tíma. Nei þvert á móti er skammdegið minn uppáhalds árstími. Myrkrið.
Samt væri það hressandi að geta baðað sig í sólinni þarna syðra.
sunnudagur, desember 04, 2005
föstudagur, desember 02, 2005
fimmtudagur, desember 01, 2005
GníaGnía GniGniGni
Jább, það eru svo sannarlega ljúfir tónarnir frá þeim sveitungum mínum, Stebba í Hólkoti og Ásgeiri í Hólabrekku á þessum frábæra disk sem þeir félagar voru að gefa út. En hún Íris mín gaf mér diskinn í dag. Er ég búinn að sitja og hlusta og hef vel við unað. Harmonikutónar þeirra félaga er hrein snilld.
Takk fyrir mig.
Jább, það eru svo sannarlega ljúfir tónarnir frá þeim sveitungum mínum, Stebba í Hólkoti og Ásgeiri í Hólabrekku á þessum frábæra disk sem þeir félagar voru að gefa út. En hún Íris mín gaf mér diskinn í dag. Er ég búinn að sitja og hlusta og hef vel við unað. Harmonikutónar þeirra félaga er hrein snilld.
Takk fyrir mig.
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)