blank'/> blank'/> +++Aldrei að hafa gaman af lífinu+++

mánudagur, október 04, 2004

Á SJÓJæja.....! Þá er maður kominn í pláss á þetta fína línuskip sem er frá Grindavík. Ég mun samt reyna að vera með einhver skrif á milli túra. Svo kaupir maður myndavél fljótlega og mun ég prýða þetta hérna með myndum eitthvað líka.
Vonandi að það fiskist eitthvað.

Engin ummæli: