blank'/> blank'/> +++Aldrei að hafa gaman af lífinu+++

laugardagur, september 17, 2005

Dæmalaust Helvíti

Alveg merkilegt hvað maður er einhvernveginn útjaskaður þegar maður er í fríi frá sjónum. Sama hvað maður vaknar seint á daginn, maður er alltaf dottinn útaf á kristilegum tíma á kvöldinn. Maður er líka svo þreyttur alltaf.

held að ég fari svo í einn túr frí í vibót við næsta stopp.

Engin ummæli: