blank'/> blank'/> +++Aldrei að hafa gaman af lífinu+++

sunnudagur, mars 26, 2006

Benzíngjöfin föst niðri

Hafiði aldrei lent í því að bensíngjöfin festist niðri þegar þið eruð að keyra ? Kom einu sinni fyrir mig og ég var á töluverðri hraðferð. En hafði vit á að rífa bílinn úr gír, bremsa og svo slökkva.

Engin ummæli: