blank'/> blank'/> +++Aldrei að hafa gaman af lífinu+++

sunnudagur, apríl 16, 2006

Pázkar

Þá er ég búinn að moða í mig pázkaeggi í dag. Alveg furðulegt hvað súkkulaðið er mjúkt en ég sat með eggið inní stofu þegar ég fattaði að fölsku tennurnar mínar voru enn í uppþvottavélinni, en það kom ekki að sök. Ég gat moðað þessu í mig tannlaus.
En núna er ég með tennurnar í hausnum alveg tandurherinar, vegna þess að það er steik í eftirrétt.

Ég og Snúður skipsfélagi minn ætlum á rúntinn á eftir.
Gleðilega Pázka.

Engin ummæli: