blank'/> blank'/> +++Aldrei að hafa gaman af lífinu+++

laugardagur, nóvember 22, 2008

Ekki dauður úr öllum æðum

Nei ekki aldeilis. Hef því miður ekki haft tök á því að komast á netið undanfarið en úr því hefur nú verið bætt. Er kominn í frí. Búinn að landa í tvö skipti á Húsavík og hef því notað tækifærið og rennt upp í sveit og heilsað upp á ættingja og vini. Mjög þægilegt að koma á bæjina og dreypa á kaffi með fólkinu mínu þarna norðan heiða. Ekki daglega sem maður hittir það.
Núna ætla ég að fara að kaupa mér jólatré úr plasti.

Engin ummæli: