blank'/> blank'/> +++Aldrei að hafa gaman af lífinu+++

þriðjudagur, janúar 20, 2009

Jesse stone



Þetta eru fínir krimmar. Þeir fjalla um Jesse Stone sem er blautur og ný fráskilinn löggukall úr LA sem tekur að sér starf lögreglustjóra í smábænum Paradise. Venjulega hef ég ekki gaman af amerískum lögguþáttum/myndum en þetta er helvíti gott. Mæli með þessu fyrir þá sem þykir gaman að horfa á krimma.

Engin ummæli: