Helvítis bloggleti
Ég er búinn að hafa ekkert fyrir stafni þegar kemur að þessari blessuðu bloggsíðu. Maður er búinn að húka á sjónum og jú jú Þá þenar maður eithvað og svo kemur maður heim um morguninn og rokinn aftur á sjó um kvöldið. Ég er reyndar að fara í frí í nokkra daga. En jæja, þessi skýrslufjandi er kominn út og er hún eins og ég bjóst við upp full af lándráðum og svínaríi. Ætlar enginn að fara í að smíða gálga við Austurvöll hvernig er það ?
Engin ummæli:
Skrifa ummæli