blank'/> blank'/> +++Aldrei að hafa gaman af lífinu+++

mánudagur, ágúst 25, 2003

Ég er eð spá afhverju ég sæki meira í myrkur heldur en byrtuna. Ég vinn á vöktum, næturvakt eina vikuna og dagvakt hina vikuna. Mér líður allra best þegar ég vinn á nóttuni og þegar það er há vetur líður mér svo einkennilega alltaf. ég er ekki myrkfælinn og fíla það þegar rafmagnið fer og allt verður almyrkvað. Það er eins og ég fái akveðna orku út úr myrkrinu og hugsi öðruvísi. Svo sæki ég í staði eins og Krýsuvík og eyðibýli og svo fíla ég Hrafna. Það er ekkert að óttast myrkrið. Meinvættir komast aldrei til manns nema í gegnum óttann. Þannig að mirkfælni er ástæðulaus barnaskapur í orðsins fyllstu merkingu. Mér finnst myrkrið vera cosy. Góða nótt. Múhúhúhoha

Engin ummæli: