blank'/> blank'/> +++Aldrei að hafa gaman af lífinu+++

mánudagur, október 13, 2003

Þá er það á hreinu að kötturinn minn étur fiðrildi. Flestir kettir veiða þau bara og skilja síðan eftir dauð eða illa leikin. Minn kisi lætur það ekki nægja heldur étur þau líka. Kisan hennar Húldu systur étur plast, veiðir orma og ber þá inn í hús. Félagi minn var svo að segja mér frá kettinum sínum en þannig var að strákurinn fór í bað og lá þar í góðum fílíng þegar kötturinn kom inn í bað herbergið, fór að herma eftir honum og lagðist í vaskinn. Svona eru kettir alveg herint stór furðulegir á köflum. Annars eru kettir bestu skinn.

Engin ummæli: