blank'/> blank'/> +++Aldrei að hafa gaman af lífinu+++

sunnudagur, febrúar 27, 2005

SIGNS

Akkúrat núna er Signs í sjónvarpinu núna en það er langdregin og leiðinleg ræma. Það reddar því þó alveg að helvítis melurinn(Mel Gibson) leikur aðalhlutverkið í myndinni. Því er hægt að horfa á hana.
Þetta væri gjörsamlega misheppnað verk ef td leppalúðar eins og bara....William Hurt eða Cristhoper Lambert færu með aðalhlutverk, eins ömulegir karakterar og þeir eru.
Sammála?

Engin ummæli: