blank'/> blank'/> +++Aldrei að hafa gaman af lífinu+++

fimmtudagur, mars 31, 2005

EITURBRAS

Þá er ég búinn að prufa kokkaríið þarna um borð á Sigurvoninni og sem betra er, enginn hlaut skaða af. Að vísu drullaði einn alveg óskaplega út af sósunni og annar STEINdrapst.

Engin ummæli: