blank'/> blank'/> +++Aldrei að hafa gaman af lífinu+++

þriðjudagur, maí 16, 2006

Drullað uppá bak

Neyðarlegt helvíti að vera í framboði fyrir einn stærsta flokk landsins og drulla svona upp á bak eins og Eyþór Arnalds gerði á dögunum. Skiptir mig samt engu helvítis máli ég bý ekki í Árborg og myndi heldur aldrei kjósa þennan helvítis flokk undir neinum kringumstæðum. Í þessum flokk eru ekkert nema helvítis svikarar, götulíður, rónar, geðsjúklingar og vatnaskrattar. Flott ef þetta verður til þess að vinstriflokkarnir græða eitthvað á þessu.

En talandi um fillirí þá á ég sjö ára edrú afmæli í dag.
Haldiði að þetta sé hemja ?

Engin ummæli: