blank'/> blank'/> +++Aldrei að hafa gaman af lífinu+++

miðvikudagur, ágúst 02, 2006

Það verður að segjast

Ég hef komist að því að ég er með ístru. Sá það þegar ég leit í spegilinn sem er hér við hliðina á mér og þar sem ég er ber að ofan þá vellur spikið framfyrir buxnastrenginn og yfir beltið. Keppurinn verður að víkja.

Já það verður að segjast að Rockstar Supernova þættirnir eru nokkuð spennandi. Gaman að sjá hvað Magni er að standa sig vel íþessu. Hafði ég nú enga trú á pjakknum enheld að þetta sé allt að koma hjá honum.

Svo var ég að uppgötva að söngvarann Leonard Cohen. Það er alveg unun að hlusta á kallinn. Mitt uppáhalds lag með honum er lagið Dance me to the end of love.

Segið mér svo hér á kommentakerfinu á hvað þið eruð að hlýða þessa dagana.

Engin ummæli: