blank'/> blank'/> +++Aldrei að hafa gaman af lífinu+++

mánudagur, ágúst 07, 2006

Viðundur

Þetta var nú sérdeilis góð helgi. Ég fór skreppirúnt norður í land. Leit á Hlandsmótið á Laugum, gisti hjá frændfólki mínu, hitti margt fólk, tók labbitúr með símoni og skeit síðan aðeins líka. En þó voru atburðir helgarinar misgóðir. Fékk ég þær fréttir norður yfir heiðar að kötturinn minn væri líklega dauður en svo reyndist ekki vera þegar ég kom heim. Varð ég síðan hrelldur af nokkrum viðrinum sem kom nú ekki að sök. Reyndar komst ég betur að því og er að uppgötva alltaf meir og meir að sumt fólk á ekki að fæðast og á eiginlega bara að fara í lakið. En þó, það fer þá bara í staðin til helvítis þegar það drepst.
Góðar stundir.

Engin ummæli: