blank'/> blank'/> +++Aldrei að hafa gaman af lífinu+++

föstudagur, nóvember 10, 2006

Múkkar Og Viðrini

Ég og Siggi kokkur vorum að leika okkur að henda fiskilifur í Múkkann, út um kýraugað til að hann gæti étið. Svo datt okkur í hug að láta hann hafa eitthvað annað. Við prufuðum að láta hann éta kjúkling, brauðsneið, pappa, jólaköku, ís, lummu, lummu með rjóma og sultu og slátur. Múkkinn er bara svo mikill helvítis gikkur að hann vildi þetta ekki. En nóg um það.

Versta helvítið er þegar maður þarf að kljást við viðrini. Það er eitthvað sem ég forðast eins og heitann eldinn, en stundum verður ekki hjá öðru komist. Helvítis viðrinin gera vart við sig af og til. Annars fer þessum viðrina málum að ljúka.
Slátra þessu áður en það fjölgar sér meira.

Engin ummæli: