blank'/> blank'/> +++Aldrei að hafa gaman af lífinu+++

þriðjudagur, nóvember 20, 2007

Pez

Að vera veikur er fremur ömurlegt. En að vera veikur úti á sjó er enn verra og þá þýðir ekkert að vera aumíngi og lyggja í koju. Nei nei, þrátt fyrir höfðuverk og beinverki verður maður að láta sig hafa það og djöflast áfram á hörkunni. Ojbarasta. Var að vona að ég yrði veikur í næsta fríi. Maður verður bara að vera duglegur að laumast í lyfjakistuna um borð og bryðja smartís og pez til að sá á pestina.

Engin ummæli: