blank'/> blank'/> +++Aldrei að hafa gaman af lífinu+++

mánudagur, mars 23, 2009

Sveittir svertingjar

Ég ef nú tekið upp á því á nýjan leik að safna NBA körfuboltamyndum. Við erum ennþá nokkrir sem erum enn að safna síðan NBA-körfuboltamyndabólan byrjaði árið 1993. Ég er t.d. búinn að sanka að mér 08-09 UpperDeck First Edition seríunni sem fengist hefur í reykvískum sjoppum undanfarið. Svo í tilefni af endurkominni Nbamyndaáráttu þá er ég búinn að panta og fá af ebay nokkrar myndir af Kareem Abdul Jabbar. Og hér að neðan eru þrjár sem ég er nú þegar búinn að fá.

Jabbar hafði einstakt lag á þessum Sky-hook skotum og er alltaf gaman að sjá hvernig helvítis maðurinn fór að því að vippa boltanum svona ósköp pent í körfuna eins og sjá má á myndskeiðinu neðan við þessi orð.


Svo er það músík.
Shaquille O'Neal - I Hate 2 Brag


Shaquille O'Neal - Shaq Diesel

Engin ummæli: