Ég hef ekkert verið að sinna þessu bloggi
Maður fer til sjós og einbeitir sé að mestu að því sem þar fer fram. Ekki blogg, jú smá facebook á frívaktinni og svo búið. Ég er samt að komast í gírinn aftur. Ég er í fríi og ætla að mæta á Kvöldstund með Frímanni Gunnarssyni. Færi nú reyndar ekkert ef ekki væri Frank Kvam með í þessari grínsúpu. Jæja ég ætla að fá mér kaffi.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli