blank'/> blank'/> +++Aldrei að hafa gaman af lífinu+++

þriðjudagur, september 28, 2010

Ég hef ekkert verið að sinna þessu bloggi

Maður fer til sjós og einbeitir sé að mestu að því sem þar fer fram. Ekki blogg, jú smá facebook á frívaktinni og svo búið. Ég er samt að komast í gírinn aftur. Ég er í fríi og ætla að mæta á Kvöldstund með Frímanni Gunnarssyni. Færi nú reyndar ekkert ef ekki væri Frank Kvam með í þessari grínsúpu. Jæja ég ætla að fá mér kaffi.

Engin ummæli: