Sennfer þá þessu fæðingarorlofi að ljúka og þá er maður rokinn aftur til sjós. Er nú ekki að nenna því. Hafði reyndar hugsað mér að fá mér djobb í landi "en ætli maður verði ekki eina vertíð í viðbót", segi ég ævinlega á hverju hausti og lofa sjálfum mér svo því iðulega að vertíðin verði sú síðasta. En ég nota frívaktirnar vel og skrifa. Já ég skrifa ævinlega eitthvað aðra hverja frívakt. Sef aðra frívakrina alla en þarf ekki annað en að leggja mig rétt á hinni frívaktinni og til að hafa mér eitthvað til dundurs þá skrifa ég.
------------------------------
![](https://blogger.googleusercontent.com/img/b/R29vZ2xl/AVvXsEiSBH-lm9lFJw6D5uDywZSIqwCSrUonV3tBBGPdBVsnGXrQJKcOSMZmgVIqdBAgjLvl20AFeeKF6KsmxEFPnGytTcDmXH7gog9iS93jMl6BFK1bNWjJJJbINm988NBVzLIsUQJI9Q/s320/bob_bob.jpg)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli