blank'/> blank'/> +++Aldrei að hafa gaman af lífinu+++

miðvikudagur, júní 04, 2003

Æi helvítis bara...Ég hélt loksins að ég væri nú búinn að fá túr á sjóinn og kapteinninn sá arna búinn að segja mér að ég kæmi með. En svo hringir bara helvítis gimpið og lætur vita að ég fái ekkert að fara merð af því að eitthvað fífl sem ætlaði í frí hætti við að fara í fríið svo að ég varð að þreyja þorrann af því. Það finnst mér vera crap vegna þess að ég var búinn að rúðstafa öllu hingað og þangað fyrir túrinn og fá frí í vinnuni fyrir þetta og svo er bara allt ónýtt með einu símtali. Þetta er svona. Lífið er tussa

Engin ummæli: