Ég smellti mér inná katrin.is í gær og varð ekki laust við að ég yrði svolítið reiður þegar ég las skrif hennar um fólk af landsbyggðini og fólki sem lætur sig varða landsbyggðar málin (sem ég er einnig líka). En um það fólk lét hún falla þau orð að þeir væru landsbyggðarpakk í skítafýlu og viðbjóð og skitu í holu.
Hvað er með Reykjavík ? Er hún eitthvað skárri. Með sína skíða fílu og margbrotið mannsorp þar sem menn eiga það á hættu að vera barinn til óbóta og dauða á kvöldin eða þegar maður skuldar einhverjum að þá eru bara sendir á mann einhverjir fautar til að murka úr manni lífið. Hvað eldur hún að Reykjavíkur aumingjarnir sem nenna ekki að vinna og éta úr nefinu á sér hafi í sveitafólkið sem er alið upp við vinnu og hörku. Ég hef unnið frá 9-10 ára aldri (enda úr sveit) en ekki veit ég hvort að katrin.is né önnur Reykjavíkurbörn byrjað vinnu svo snemma. Andskotnan hefur fólk sem hefur sofið út allar helgar frá fæðingu hafi efni á því að rífa svona kjaft á meðan pungsveittir sveitamenn hafa unnið fyrir þjóðarbúið frá örófi alda? Ég bara spyr.....!
Engin ummæli:
Skrifa ummæli