HVALVEIÐAR
Já Hvalveiðar eru ákaflega umdeildar. En nú undanfarinn sólarhring hef ég verið að rífa kjaft á Málefnin.com og staðið með því að Hvalveiðar séu stundaðar, undir eftirliti og vandlega sé farið í þær sakir. Að hægt sé að veiða Hvali án þess að ofveiði eigi sér stað. Talað var um á sínum tíma að ef að Hvalveiðar myndu hefjast í atvinnu skyni myndu útlengdingar hætta að koma í Hvalaskoðanir í mótmælaskyni gegn Hvalveiðunum. Það var líka sagt þegar Hvalveiðar voru hér fyrir ekki svo margt löngu síðan í vísindaskyni. En samt kom á daginn að áhugi og ástundun erlendra ferðamanna á Hvalaskoðunarleiðangrum hefur engan veginn dvínað. Það hefur farið í aukana ef eitthvað er.
Það er nú það.
Hér hef ég svo myndir
Engin ummæli:
Skrifa ummæli