blank'/> blank'/> +++Aldrei að hafa gaman af lífinu+++

þriðjudagur, ágúst 16, 2005

Splæs flókið eða ekki
Meira helvíti hvað það er flókið að splæsa saman línu þegar maður kann það ekki. Það var kleppur fyrir mig að læra að splæsa. En svo þegar maður kann það er ekkert eins einfalt og að splæsa.
Þó er ekkert eins vont að læra fyrir hesthausa eins og netavinna. Bæta og þræða net.
En ef maður ætlar að vera á trolli einhverntímann þarf maður að læra það eins og annað.
Kannski er það ekkert flókið.

Engin ummæli: