blank'/> blank'/> +++Aldrei að hafa gaman af lífinu+++

sunnudagur, september 24, 2006

Alveg dottið úr mér ?

Ég er nú búinn að gera frekar lítið í dag annað en að drekka kaffi og éta súkkulaði frá fyrirheitna landinu, Ameríku. En tengdamamma kom þaðan í dag eða frá Minneapolis og færði mér gjafir.

* 10 pakkar af BigRed tyggjói.
* Nokkra boli.
* Konfekt og súkkulaði
* Hálsmen og armband.

Mágur minn var með í för og hann gaf mér nokkra pakka af NBA-myndum. Alltaf gaman að körfuboltamyndun. Það er svona ákveðin stemming að opna pakka með körfuboltamyndum. Ekki á hverjum degi sem maður gerir það orðið.
Svo setti ég myndir af hinu og þessu hér.

Engin ummæli: