blank'/> blank'/> +++Aldrei að hafa gaman af lífinu+++

mánudagur, apríl 09, 2007

Dvergarnir sjö

Jæja, Þá er ég hér. Ég stikaði niður á vídeóleigu í gær og tók þriðju Saw myndina. Held bara að ég gefi henni öll möguleg stig fyrir spennu og hrylling. Það er allavega sjaldgæft að kvikmyndaframleiðendur búi til góðar hrollvegkjur. Það hefur held ég ekki skeð síðan The Shining og Phsyco voru frlamleiddar og þá hef ég horft á margar hryllingsmyndir.
Svo dreymdi mig auðvitað illa í nótt af því að ég horfði á svo ljóta mynd. Mig dreymdi að ég væri með píku.

Engin ummæli: