E-E-E Ekki dreba mig
Nei nei ég er ekki alveg dauður. Ég bara vinn og vinn og skrifa og skrifa. Fer samt í frí bráðum en þá skrifa ég bara meira. En hei, það sér fyrir endann á sögunni. Sé svo til hvernig fer. Ég forðast allar yfirlýsingar. Mér finnst bara gaman að skrifa. Fá hugdettur um atburðarásir, atvik, umhverfi eða samtöl og rita það svo niður.
Mér þykir gaman að sjá vel gerðar stuttmyndir. Þessi hérna er framleidd og leikin af nokkrum Kópavogsbúum.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli