blank'/> blank'/> +++Aldrei að hafa gaman af lífinu+++

sunnudagur, febrúar 24, 2008

Absúrt

Alveg eru menn nú hálvitar. En það er nú önnur saga. Eitthvað hefur verið í brennidepli síðustu dagana og eru leikar í borgarstjórn eitthvað farnir að hægjast á. Vilhjálmur ætlar að hugsa málið. Ókei. Annnþór sleppur úr grjótinu niðri á stöð. Opið gæsluvarðhaldi er um að kenna. Hvað er opið gæsluvarðhald ? Nú held ég að menn séu nú orðinir alveg....... Búið að banna loðnuveiðar. Hef enga skoðun á því þó að ég sé sjóari. Stunda eingöngu veiðar á Ýsu, Þorski og öðrum bolfiski og auðvitað bölva ég kvótaskerðinguna í sand og drullu. Ég þarf að láta skoða mig eitthvað. Ég á við svefnvandamál að stríða og ég er með tennisolnboga.

Engin ummæli: