blank'/> blank'/> +++Aldrei að hafa gaman af lífinu+++

föstudagur, ágúst 15, 2008

Mp3 og MPEG-4 á bloggið. Nú er lag.

Meiri andskotans skítaliktin sem kemur þegar verið er að sjóða slátur. Eins og hvað þetta er nú annars ágætis matur þegar búið er að súrsa það. Fnykurinn er slíkur að ég reyni bara að vera úti þegar verið er að sjóða slátur.
Í dag fór ég reyndar út að taka til í bílnum mínum. Já, þegar menn eru farnir að finna ruslatunnulikt í bílnum þá er kominn tími á tiltektir.
Þá er að kynna nýjan lið hérna, en það tilstandið verður það að ég mun af og til setja inn lög með bloggfærslum mérna. Þið verðið bara að fylgjast með því undir þeim færslum sem ég kem til með að bæta lagi við. Í tilefni verða það 2 lög núna.
LAG
LAG

Engin ummæli: