blank'/> blank'/> +++Aldrei að hafa gaman af lífinu+++

föstudagur, ágúst 08, 2008

Helvítis ónæði

Hvað er málið með Hrossaflugur í þessu húsi sem ég á heima í. Alveg merkilegt hvað þær sækjast hingað inn þegar ég er að reyna að hanga í tölvunni í friði. Ég er búinn að drepa slatta af þessum kvikindum síðustu daga og nú er ein hérna í stofunni að þvælast. Ógeðsleg kvikindi.

Og í alvöru. Prufiði onlinebandit. Alveg mergjuð snilld að hanga inná þessu og spila lúdó.

Engin ummæli: