blank'/> blank'/> +++Aldrei að hafa gaman af lífinu+++

fimmtudagur, janúar 30, 2003

Hevítis helvíti bara. Netið er eitthvað bilað hjá mér og ég get stundum og stundum ekki, farið inn á það. En svo er þetta líka þannig að maður er eitthvað á netinu eða á msn eða bara hvað sem er og þá bara frýs helvítis draslið allt.(ekki tölvan sjálf heldur netið) Nú er bara málið að hringja nirrí Íslandsíma og hóta þeim sjálfsmorðsárás og barsmíðum ef þetta fer ekki að lagast. Ég er í mjög vondu skapi núna sökum þessa og skrifa ekkert meira núna. Vertu blessaður/uð

Engin ummæli: