mánudagur, september 08, 2003
ég verð að biðja fólka afsökunar á því að engin skrif hafa sést hér undanfarið en ég hef engu verið að nenna eða ekki haft tíma til neins nema vinna sofa eða XXXX svo að þið skiljið mig alveg. Ég rak augun í timaritið Orðlaus og sá að könnun hafði verið gerð meðal karlmanna og var meðal annars spurt hvað þeir höfðu reynt eða gert við getnaðarliminn sinn. Stærsta hlutfallið hafði rakað hann oftar en einu sinni. Svo kom sá hópur sem hafði reynt að sjúga hann á sjálfum sér. Svo voru einhverjir sem reyndu að breyta því hvernig hann var í laginu og aðrir prufað að láta kálf totta sig. Ég varð orðlaus.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli