föstudagur, september 19, 2003
Helvítis rugl og saurleki....Já ég heyrði það í fréttum að maður nokkur sem tók að mér skyldist flugið frá Stokkhólmi til Bretlands eða öfugt. En þegar vélin var komin í loftið og að nálgast að vera hálfnuð tók flugstjórinn eftir því að eitthvað var að farþega hurðinni og lét flugfreyjuna aðgæta það. Þá kom hún að manninum vera að reyna að dunda við að opna og komast út úr vélinni. Já heimskan í fólki er alveg dæmalaus stundum. maður ætti kannski að prufa að opna glugga á línuskipi í hevvíbrælu úti á ballar hafi einhverntímann."Jæja ég er búinn að hanga hérna uppá dekki í tvo sólarhringa stanslaust að gera að þorsk. Ég vil fara heim." Svo bara opna glugga og reyna að æða út og í land.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli