blank'/> blank'/> +++Aldrei að hafa gaman af lífinu+++

laugardagur, maí 29, 2004

RANDAFLUGUR

Hvað er pointið maður. Ég fór að rúnta svona um bæinn með kjéllingunni í dag og það lyggur við að bíllinn sé bara allur í dældum eftir það. Málið er að helvítis randaflugurnar voru alltaf að fljúga fyrir bílinn og alltaf þegar þær lenda á bílnum heyrist alltaf svona hátt "BOGG". Svo var það toppurinn á miklubrautinni að ég var á svona 80-90 km hraða, þegar ein randaflugan tók svona dýfu eins og þýsk nasistaherflugvél á móti bílnum og "BOGG" á framrúðunni. Klessan maður. Þetta hefur ekki verið nein smá hlussa þessi fluga. Ég þurfti mikið rúðupiss til að ná henni alveg af framrúðunni.
Svo vil ég minna á að litlir kettlingar fást gefins hjá múttu í síma 848-7290

Engin ummæli: