blank'/> blank'/> +++Aldrei að hafa gaman af lífinu+++

mánudagur, júní 14, 2004

ARRRGGHH

Ég er nú búinn að hamast við að mála og taka til fyrir barneignina núna um helgina. Svo var ég að reyna að berja saman skúffu í skrifborðið sem ég sit við núna og rak þumalinn í nagla þannig að ég fékk þetta skemtilega sár á hann og gat leikið mér af því að búa til blóðslettu slóð beð stórum slettum, frá herberginu og alla leiðina að eldhúsvaskinum.
Það þurfti að sauma nokkur spor í þetta helv... og kom gamla fótstigna saumavélin hennar ömmu að góðu gagni þar.

Engin ummæli: