blank'/> blank'/> +++Aldrei að hafa gaman af lífinu+++

laugardagur, apríl 30, 2005

ÞAÐ ER ÞETTA MEÐ NBA

Málið er að með áhuga minn á NBA þá er það orðið dáldið snúið mál. Þannig er að minn uppá halds NBA leikmaður Shaquille o'neal er alltaf að skipta um lið og maður nennir ekki alltaf að vera að standa í að skipta um lið til að halda með. Ég hef td aldrei verið neinn sérstakur Heat maður en var farinn að vera mikið fyrir Lakers þangað til Shaq þurfti að hætta þar. Ekki fer ég að standa með Koby Bryant. Það er fæðingarhálviti með hor og mannaskít.
Ég hef samt alltaf gaman af því að fylgjast með úrslitum og horfa á sjörnuleikina, troðslukeppnirnar og þryggjastigakeppninar.
Einnig prýðir gamla NBA myndasafnið mitt myndum af gömlum og gildum köppum eins og Larry Bird, Magic Johnson og Michael Jordan og fleiri góðum leikmönnum.

Engin ummæli: