blank'/> blank'/> +++Aldrei að hafa gaman af lífinu+++

föstudagur, apríl 29, 2005

HVÍTT EÐA KVÍTT HVITTUN EÐA KVITTUN

Þegar við tölum, þá tölum við. En við skrifum ekki eins og við tölum. það er það heimskulega við málískuna. við segjum Kvítt en skrifum það vitlaust, eða hvítt. En við segjum Kvittun og skrifum kvittun rétt sem er náttúrulega bara kvittun.
Auðvitað vita allir að Ingólfur býr í Kvítafelli en ekki Hvítafelli.
Þá er líka rétt sem Laxness skrifaði, en hann stútaði alltaf "ng" og "nk" regluni og skrifaði únglíngur, búnki og bánki. Það ætti að vera þannig en við erum svo miklir asnar að þurfa alltaf að skrifa alla skapaða hluti vitlaust.


Engin ummæli: