blank'/> blank'/> +++Aldrei að hafa gaman af lífinu+++

mánudagur, apríl 18, 2005

HONDA CRX

Þar sem að ég er Hondusjúklingur þá langar mig að sýna ykkur hérna skemtilegn Crxklúbb frá Hollandi. Allavega er sá klúbbur kenndur við Holland.
Þar er mikið um að meðlimir hittist og skemtisér og haldi hinar og þessar uppákomur, tileinkaðar þessari einstöku bíltegund.

Engin ummæli: